Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mán 19. desember 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - HM hlaðborð
Mynd: EPA
HM er lokið og þvílíka skemmtunin sem þetta mót var! Argentína vann Frakkland eftir vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í gær.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Helsti munurinn áður en vítin voru tekin: Jordan Henderson (mán 12. des 16:11)
  2. Stemning í klefa Argentínumanna - „Mínútuþögn fyrir Mbappe sem lést" (sun 18. des 22:48)
  3. Sá verðmætasti frá hverju landi? - Þessir eru á topp fimm hjá Íslandi (mán 12. des 10:55)
  4. Modric búinn að breyta um skoðun - „Hann er sá besti í sögunni" (mið 14. des 13:22)
  5. Bauð upp á sérstakt látbragð er hann tók við verðlaununum (sun 18. des 21:35)
  6. Liverpool hefur samið um Fernandez - Moukoko til Chelsea? (þri 13. des 09:48)
  7. Sinisa Mihajlovic er látinn (fös 16. des 14:24)
  8. Gagnrýnir síðasta landsliðsverkefni harðlega - „Hvenær eigum við að fá tækifæri?" (mán 12. des 17:37)
  9. Neuer hlustaði ekki á ítrekaðar aðvaranir - „Mikil blóðtaka fyrir félagið" (þri 13. des 19:18)
  10. Piers Morgan svarar fyrrum leikmanni ÍR - Segir Ronaldo enn bestan (sun 18. des 18:34)
  11. „Plataður á æfingar og fann að ég hafði þetta ennþá í mér" (þri 13. des 12:00)
  12. „Mun aldrei fyrirgefa það að Nketiah sé að spila í treyju númer 14" (mið 14. des 11:00)
  13. Hluta af stúkunni á Old Trafford lokað gegn Burnley (fim 15. des 21:36)
  14. Samband Benzema og Deschamps í molum? - „Ég hef ekki áhuga" (lau 17. des 00:00)
  15. Símtalið kom of seint - „Þetta var sársaukafullt" (lau 17. des 14:39)
  16. Stóri Sam: Ég vel hann sem besta mann HM, ekki Mbappe eða Messi (fös 16. des 16:30)
  17. Breytingar á Íslandi: Félög í efstu deild þurfa að vera með kvennalið (fim 15. des 14:40)
  18. Leikmenn Marokkó ósáttir - Hakimi skammaði Infantino (lau 17. des 23:25)
  19. Leikmenn voru ósáttir við það þegar Reyna kom inn á völlinn (þri 13. des 12:30)
  20. „Öruggar heimildir segja mér að Gakpo sé á leið til Real Madrid" (mán 12. des 20:02)

Athugasemdir
banner
banner
banner