Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   sun 22. júní 2025 13:10
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið FH og Vestra: Ísak Óli snýr aftur í byrjunarliðið - Fatai og Phete í banni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Leikur FH og Vestra fer fram á eftir klukkan 14:00. Byrjunarliðin hafa verið birt en það má sjá þau hér fyrir neðan.


Lestu um leikinn: FH 2 -  0 Vestri

Heimir Guðjónsson þjálfari FH gerir tvær breytingar á sínu liði, sem tapaði fyrir Fram í síðustu umferð. Ísak Óli Ólafsson og Úlfur Ágúst Björnsson koma inn í liðið. Dagur Örn Fjeldsted sest á bekkinn, en Grétar Snær Gunnarsson er í leikbanni.

Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra gerir þrjár breytingar á sínu liði frá síðasta leik, sem var 2-0 bikarsigur á Þór. Guy Smit kemur aftur í markið en Benjamin Schubert hefur spilað alla bikar leikina.  Fatai Gbadamos og Thibang Phete eru ekki í hóp í dag þar sem þeir eru báðir í banni, en Jeppe Pedersen og Sergine Fall koma inn fyrir þá.


Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ísak Óli Ólafsson
23. Tómas Orri Róbertsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
37. Baldur Kári Helgason

Byrjunarlið Vestri:
12. Guy Smit (m)
0. Anton Kralj
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
6. Gunnar Jónas Hauksson
7. Vladimir Tufegdzic
10. Diego Montiel
22. Elmar Atli Garðarsson
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 14 6 3 5 25 - 25 0 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
8.    KR 14 4 4 6 35 - 36 -1 16
9.    FH 14 4 3 7 20 - 20 0 15
10.    ÍBV 14 4 3 7 13 - 21 -8 15
11.    KA 14 4 3 7 14 - 26 -12 15
12.    ÍA 14 4 0 10 15 - 32 -17 12
Athugasemdir
banner
banner