Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   sun 22. júlí 2018 17:33
Stefán Marteinn Ólafsson
Beggi Ólafs: Stór ákvörðun sem kom í bakið á okkur
Bergsveinn Ólafsson, varnarmaður Fjölnirs
Bergsveinn Ólafsson, varnarmaður Fjölnirs
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnismenn fengu Eyjamenn í heimsókn í dag og má með sanni segja að úrslitin hafi verið súr fyrir Fjölnismenn en jafntefli 1-1 var niðurstaðan í dag. 

„Svekkjandi, búnir að vera yfir 1-0 þetta lengi og eigum að vera búnir að ganga frá leiknum, við fengum færi til þess," sagði Bergsveinn Ólafssson, leikmaður Fjölnis, eftir leik.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 ÍBV

Afar umdeilt atvik átti sér stað á 70.mín leiksins þegar Eyjamenn féngu dæmda vítaspyrnu en brotið hafði verið á Kaj Leó fyrir utan teig.

„Þeir segja að hann hafi verið fyrir utan en ég var ekki í nógu góðri stöðu til að sjá það en maður gerir bara kröfu á dómarana að þeir eru tveir þarna alveg uppvið þetta í rauninni, línuvörðurinn er þarna í beinni línu við þetta þannig maður hefði haldið að þeir ættu að dæma rétt þarna."

Þetta atvik var þó ekki eina vafaatriðið í þessum leik þar sem Eyjamenn virtust stöðva álitlega skyndisókn Fjölnirs með hendinni.

„Nei það var það ekki og að boltinn fari innfyrir að ég veit svo sem ekki hver hefði náð boltanum en það var allavega hendi."

„Það eru kannski 1-2 atvik og erfitt að sjá það en það er allavega stór ákvörðun sem hann tók sem kom í bakið á okkur og ef hún er röng að þá er það frekar lélegt eða frekar sárt"


Aðspurður hvort Eyjamenn hefðu komið þeim á óvart í dag hafði Bergsveinn þetta að segja.

„Nei, við ætluðum aðeins að setja á þá, vissum að þeir væru þreyttir eftir Evrópuævintýrið og gerðum það ágætlega."

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner