Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   þri 24. júlí 2018 22:36
Sverrir Örn Einarsson
Ray: Vörnin hjá þeim svakalega góð
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík þurfti að sætta sig við 0-2 tap á heimavelli gegn Breiðablik í Pepsideild kvenna í kvöld. Grindavíkurliðið spilaði þó á köflum ágætan leik í kvöld og hefðu með smá heppni getað jafnað seint í leiknum í stöðunni 0-1.

Lestu um leikinn: Grindavík 0 -  2 Breiðablik

„Já miðað við úrslitin á undan, við fengum heldur betur útreið fyrir norðan. Ég hefði nú viljað 1-1 og ég hugsa að við hefðum alveg átt skilið eitt sig en vörnin hjá þeim er náttúrulega alveg svakalega góð og við börðumst eins og ljón þarna undir restina og fáum mark á okkur þegar það eru nokkrar mínútur eftir.“
Sagði Ray Anthony aðspurður hvort leikur hans kvenna hafi ekki verið ágætur þrátt fyrir tap.

Grindavík er að missa nokkra leikmenn vegna skólagöngu á næstu dögum en gerir Ray ráð fyrir því að sækja nýja leikmenn til að fylla í þau skörð?

„Já ein kom núna fyrir stuttu og spilaði aðeins fyrir norðan (Madeline Keane innsk blaðamanns) og hún virkar mjög vel, svo kemur önnur núna fljótlega vonandi erlendur leikmaður og svo var eins að skipta yfir núna fyrir stuttu.“

Sagði Ray Anthony Jónsson þjálfari Grindavíkur en nánar er rætt við hann í spilararnum hér að ofan.
Athugasemdir