Sane, Bruno og Zubimendi orðaðir við Arsenal - Útsendarar Liverpool fylgjast með Hato - Tilboði Man Utd í De Jong var hafnað
   mán 27. janúar 2025 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Verstu kaupin
Antony er ein verstu kaup í sögu Manchester United að sögn sérfræðings BBC, Hjörtur Hermannsson greindi frá því af hverju hann var ekki í landsliðshópnum, Amorim braut sjónvarp og Arnar Gunnlaugsson mætti á Anfield.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Ein verstu kaup í sögu Man Utd (lau 25. jan 10:00)
  2. Arteta brjálaður: Félagið mun taka ákvörðun (lau 25. jan 17:40)
  3. Dró sig úr landsliðshópnum til að vera viðstaddur fæðingu dóttur sinnar (fim 23. jan 16:00)
  4. Amorim braut sjónvarp (þri 21. jan 15:30)
  5. „Kom okkur á óvart hversu stór nöfn voru að sækja um starfið" (mán 20. jan 11:11)
  6. Arnar í stúkunni á Anfield - „Kominn lengra en ég hélt" (mið 22. jan 15:50)
  7. „Hann getur orðið Premier League góður" (þri 21. jan 14:19)
  8. Amorim með tvo óskalista og nýr Jesus orðaður við Arsenal (mið 22. jan 09:53)
  9. Hákoni hrósað fyrir leik sinn á Anfield - „Þroskuð frammistaða á stóra sviðinu“ (þri 21. jan 22:51)
  10. „Here we go" á félagaskipti Antony (mán 20. jan 11:30)
  11. Víkingar sanka að sér sektum vegna Stígs Diljan (mið 22. jan 11:00)
  12. Orðið flóknara fyrir Man Utd að losa sig við Rashford (mán 20. jan 13:30)
  13. Hver væri besti áfangastaðurinn fyrir Hákon á Englandi? (fim 23. jan 12:33)
  14. „Þetta voru karlmenn gegn krökkum" (fim 23. jan 15:21)
  15. Ísak fékk matareitrun og léttist um sex kíló (fim 23. jan 06:00)
  16. Rashford vill sanna sig fyrir Amorim (mán 20. jan 20:09)
  17. Greenwood sagður hafa klárað alla nauðsynlega pappírsvinnu (mið 22. jan 13:00)
  18. Lewis-Skelly fékk ótrúlega umdeilt rautt spjald - „Fáránleg ákvörðun“ (lau 25. jan 15:53)
  19. Ratcliffe heldur áfram að skera niður (mið 22. jan 09:00)
  20. Garnacho vill frekar Chelsea - Arsenal í leit að sóknarmanni (fim 23. jan 09:35)

Athugasemdir
banner
banner
banner