Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
banner
   þri 27. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn í dag - Barcelona heimsækir Rayo Vallecano
Mynd: EPA

Þriðja umferð spænsku deildarinnar hófst í gær á leik Villarreal og Celta Vigo þar sem Villarreal vann dramatískan sigur. Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld.


Barcelona gæti orðið eina liðið sem byrjar tímabilið fullkomlega ef liðið vinnur Rayo Vallecano á útivelli í kvöld.

Rayo vann sterkan sigur á Real Sociedad í fyrstu umferð en gerði markalaust jafntefli gegn Getafe í síðustu umferð. Barcelona vann Valencia og Athetlic Bilbao. Robert Lewandowski hefur skorað þrjú af fjórum mörkum Barcelona til þessa.

Áður en að leik Rayo og Barcelona kemur mætast Mallorca og Sevilla.

Spánn: La Liga
17:00 Mallorca - Sevilla
19:30 Vallecano - Barcelona


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 4 4 0 0 13 3 +10 12
2 Real Madrid 4 2 2 0 7 2 +5 8
3 Atletico Madrid 4 2 2 0 6 2 +4 8
4 Villarreal 4 2 2 0 9 7 +2 8
5 Girona 4 2 1 1 7 4 +3 7
6 Alaves 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Osasuna 4 2 1 1 5 7 -2 7
8 Celta 4 2 0 2 10 9 +1 6
9 Betis 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Mallorca 4 1 2 1 2 2 0 5
11 Leganes 5 1 2 2 3 5 -2 5
12 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
13 Athletic 4 1 1 2 3 4 -1 4
14 Real Sociedad 4 1 1 2 3 4 -1 4
15 Espanyol 4 1 1 2 2 3 -1 4
16 Valladolid 4 1 1 2 1 10 -9 4
17 Getafe 3 0 3 0 1 1 0 3
18 Las Palmas 4 0 2 2 4 7 -3 2
19 Sevilla 4 0 2 2 3 6 -3 2
20 Valencia 4 0 1 3 3 7 -4 1
Athugasemdir
banner
banner
banner