Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
   lau 29. apríl 2023 20:39
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gunnar Vatnhamar: Ég elska þetta
Sigurmarkinu fagnað
Sigurmarkinu fagnað
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er ótrúleg, þetta er það sem við æfum fyrir og ég elska þetta. Þetta er frábært," sagði Gunnar Vatnhamar sem reyndist hetjan á Víkingsvelli í dag. Hann skoraði eina mark leiksins fyrir Víking þegar skammt var til leiksloka.

Gunnar segist ekki vera vanur því að skora mörk en hann raðaði reyndar inn mörkum á sínum tíma í Víkingi Götu, skoraði þar 33 mörk í 208 deildarleikjum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  0 KA

„Þetta er bara gleði, þegar ég get gert eitthvað fyrir liðið eins og ég gerði í dag er það bara mjög góð tilfinning. Já, ég hef skorað nokkur mörk en þetta er fyrsta markið á Íslandi og vonandi get ég skorað fleiri."

Gunnar er ánægður með sitt hlutverk í leikkerfi Arnars Gunnlaugssonar. „Þjálfarinn gerir mjög vel í að finna lausnir og ég er bara ánægður að hann notar mig í þessum stöðum. Þetta er taktík og hún virkar."

„Ég er enn að aðlagast en með hjálp liðsfélaganna þá er þetta að ganga vel."


Víkingur er með fullt hús stiga og hefur enn ekki fengið á sig mark í deildinni. „Við hefðum auðvitað getað haldið hreinu í bikarnum. En þetta er það sem við æfum fyrir, svona vinnum við leiki," sagði Gunnar.
Athugasemdir
banner