Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
banner
   fim 29. ágúst 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Íslendingar í eldlínunni á meðan Chelsea fer til Sviss
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Mynd: EPA
Mynd: Getty Images
Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir leikjum kvöldsins í evrópska boltanum þar sem félagslið mætast um alla álfu til að spila úrslitaleiki um sæti í deildarkeppnum Evrópukeppna í haust.

36 félagslið hafa nú þegar tryggt sér þátttökurétt í deildarkeppni Meistaradeildarinnar í haust en í kvöld kemur í ljós hvaða lið keppa í deildarkeppni Evrópudeildarinnar og hvaða lið munu fara í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.

Það verða margir Íslendingar í eldlínunni í kvöld þar sem félög á borð við Elfsborg, Ajax, Panathinaikos og FCK mæta til leiks, auk Víkings R. sem heimsækir UE Santa Coloma eftir stórsigur í fyrri leiknum á heimavelli.

Sterk lið á borð við Chelsea, Real Betis og Fiorentina, sem hefur tapað úrslitaleik Sambandsdeildarinnar síðustu tvö ár í röð, eiga einnig leiki í kvöld.

Evrópudeildin:
17:00 APOEL - Rigas FS
17:00 Elfsborg - Molde
17:00 Petrocub - Ludogorets
18:00 Ajax - Jagiellonia
18:00 Anderlecht - Dinamo Minsk
18:00 Besiktas - Lugano
18:30 Steaua - LASK Linz
18:45 Hearts - Plzen
19:00 Borac BL - Ferencvaros
19:00 Shamrock - PAOK
19:00 Rapid - Braga
19:00 Backa Topola - Maccabi Tel Aviv

Sambandsdeildin:
14:00 Astana - SK Brann
16:00 HJK Helsinki - KÍ Klaksvík
16:00 Zira - Omonia
16:30 Ruzomberok - Noah
17:00 Olimpija - Rijeka
17:00 Paks - Boleslav
17:00 Pafos FC - Cluj
17:00 Trabzonspor - St. Gallen
17:30 TNS - Panevezys
18:00 Cercle Brugge - Wisla Krakow
18:00 Drita FC - Legia
18:00 Kilmarnock - FCK
18:00 Panathinaikos - Lens
18:00 UE Santa Coloma - Vikingur R.
18:00 Zrinjski - Guimaraes
18:15 Celje - Pyunik
18:15 Maribor - Djurgarden
18:30 Heidenheim - Hacken
18:30 Servette - Chelsea
19:00 Betis - Kryvbas
19:00 Larne FC - Lincoln
19:00 Puskas - Fiorentina
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner