Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
banner
   fim 29. ágúst 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Real Madrid heimsækir Las Palmas
Mynd: Getty Images
Það eru tveir leikir á dagskrá í spænska boltanum í dag þar sem Girona tekur á móti Osasuna í fyrri leik dagsins.

Girona reyndist spútnik lið síðustu leiktíðar í La Liga en er aðeins búið að ná í eitt stig úr tveimur fyrstu leikjunum á nýrri leiktíð.

Það er pressa á liðinu að ná í sigur gegn Osasuna, sem hefur byrjað vel og er með fjögur stig.

Eftir leikslok í Girona er komið að ríkjandi Spánarmeisturum Real Madrid sem heimsækja Las Palmas.

Stjörnum prýtt lið Real er með fjögur stig eftir tvær umferðir þar sem liðið gerði óvænt jafntefli í Mallorca í fyrstu umferð. Las Palmas er með eitt stig eftir að hafa náð jafntefli á heimavelli gegn Sevilla en tapað svo gegn nýliðum Leganés.

Leikir dagsins:
17:00 Girona - Osasuna
19:30 Las Palmas - Real Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 4 4 0 0 13 3 +10 12
2 Real Madrid 4 2 2 0 7 2 +5 8
3 Atletico Madrid 4 2 2 0 6 2 +4 8
4 Villarreal 4 2 2 0 9 7 +2 8
5 Girona 4 2 1 1 7 4 +3 7
6 Alaves 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Osasuna 4 2 1 1 5 7 -2 7
8 Celta 4 2 0 2 10 9 +1 6
9 Leganes 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Mallorca 4 1 2 1 2 2 0 5
11 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
12 Athletic 4 1 1 2 3 4 -1 4
13 Real Sociedad 4 1 1 2 3 4 -1 4
14 Espanyol 4 1 1 2 2 3 -1 4
15 Valladolid 4 1 1 2 1 10 -9 4
16 Getafe 3 0 3 0 1 1 0 3
17 Betis 3 0 2 1 1 3 -2 2
18 Las Palmas 4 0 2 2 4 7 -3 2
19 Sevilla 4 0 2 2 3 6 -3 2
20 Valencia 4 0 1 3 3 7 -4 1
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner