PSG hefur rætt við Salah - Ensk stórlið vilja Gittens - Liverpool hefur áhuga á Semenyo sem gæti verið seldur
   mán 02. desember 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Tuanzebe lengi frá
Mynd: Getty Images
Axel Tuanzebe varnarmaður Ipswich meiddist illa aftan í læri í 1-0 tapinu gegn Nottingham Forest á laugardaginn.

Kieran McKenna stjóri Ipswich hefur staðfest að Tuanzebe verði lengi frá. Þessi 27 ára fyrrum leikmaður Manchester United kom til Ipswich á síðasta ári.

Ipswich er í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni og er gríðarlega mikilvægur leikur framundan gegn Crystal Palace annað kvöld.

Kalvin Phillips og Ben Johnson eru tæpir fyrir leikinn en æfðu báðir í dag. Ef þeir verða ekki klárir á morgun ættu þeir allavega að geta spilað gegn Bournemouth næsta sunnudag.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 13 11 1 1 26 8 +18 34
2 Arsenal 13 7 4 2 26 14 +12 25
3 Chelsea 13 7 4 2 26 14 +12 25
4 Brighton 13 6 5 2 22 17 +5 23
5 Man City 13 7 2 4 22 19 +3 23
6 Nott. Forest 13 6 4 3 16 13 +3 22
7 Tottenham 13 6 2 5 28 14 +14 20
8 Brentford 13 6 2 5 26 23 +3 20
9 Man Utd 13 5 4 4 17 13 +4 19
10 Fulham 13 5 4 4 18 18 0 19
11 Newcastle 13 5 4 4 14 14 0 19
12 Aston Villa 13 5 4 4 19 22 -3 19
13 Bournemouth 13 5 3 5 20 19 +1 18
14 West Ham 13 4 3 6 17 24 -7 15
15 Everton 13 2 5 6 10 21 -11 11
16 Leicester 13 2 4 7 16 27 -11 10
17 Crystal Palace 13 1 6 6 11 18 -7 9
18 Wolves 13 2 3 8 22 32 -10 9
19 Ipswich Town 13 1 6 6 13 24 -11 9
20 Southampton 13 1 2 10 10 25 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner