Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   sun 03. september 2023 17:09
Kjartan Leifur Sigurðsson
Rúnar Páll: Við vorum sofandi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hörkuleikur hjá okkur. Ég er ánægður með spilamennskuna. Ánægður með karakterinn, við vorum fínir og getum byggt á þessu í þessari lokabaráttu. Segir Rúnar Páll Sigmundsson eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Fylki gegn KA.

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 KA

Fylkir endar í níunda sæti fyrir tvískiptinguna.

„Eins og staðan var er mjög gott að fá níunda sætið. Gott að fá þrjá heimaleiki og falla ekki neðar í töflunni. Ánægður með leik liðsins og það var kraftur í okkur og vorum ekki langt frá því að vinna þetta bara.

Fylkir átti seinni hálfleikinn skuldlaust eftir jafnan fyrri hálfleik.

„Fyrri hálfleikurinn var ekki alslæmur. Við þurfum að nýta betur Elís og fleiri á köntunum þegar við fáu góðar stöður. Erfitt að spila á móti þessum vindi og við gerðum þetta nokkuð vel. Fáum lítið af færum á okkur. KA er hörkulið og við mætum þeim aftur í þessum lokaspretti."

Mark KA kom stuttu eftir að Pétur Bjarnason fór illa með ansi gott færi.

„Það var hrikalega klaufalegt og við vorum sofandi. Við gerðum vel að loka á þá í seinni hálfleik eftir að við ræddum saman í hálfleiknum."

"Við verðum að taka þennan kraft og þessa stemninguna með okkur inn í lokakaflann. Ef við höldum því verður gaman. Þetta verða spennandi leikir framundan."

Mætingin í stúkuna var ekkert til að hrópa húrra fyrir.

Vonandi fáum við Fylkisfólk til að styðja okkur hérna í lokinn. Mæta og fylla stúkuna. Það er stuðningur sem kemur frá stemningu í stúkunni."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.

Athugasemdir
banner