Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   mán 04. desember 2023 14:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Þvæla, blóraböggull og rokið úr viðtali
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson er orðaður við Norrköping, Ten Hag ætlar að ræða við Rashford, Robbie Keane rauk úr viðtali og Freyr er ósáttur við að danskir sparkspekingar geri Gylfa að blóraböggli.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

 1. Arnar Gunnlaugs: Ein mesta þvæla sem ég hef heyrt á ævinni (lau 02. des 17:34)
 2. Ten Hag: Ég mun tala við Rashford (lau 02. des 23:32)
 3. Robbie Keane rauk úr viðtali á Kópavogsvelli - „Takk" (fim 30. nóv 17:40)
 4. Freyr ósáttur við að Gylfi sé gerður að blóraböggli (sun 03. des 14:14)
 5. Meistaradeildin: Mistök Onana kostuðu Man Utd - Mögnuð endurkoma PSV (mið 29. nóv 19:47)
 6. Valur búið að samþykkja tilboð frá Haugesund (þri 28. nóv 15:12)
 7. Man Utd vill styrkja fjórar stöður - Ramsdale má fara (mið 29. nóv 09:36)
 8. Onana eyðilagður yfir úrslitunum (fim 30. nóv 06:00)
 9. Heimir áhyggjufullur: Þeir sem stjórna hafa sofið á verðinum (mið 29. nóv 11:30)
 10. Guardiola um dómgæsluna: Ætla ekki að koma með einhver Mikel Arteta ummæli (sun 03. des 19:46)
 11. Sakaður um að hafa tekið upp samfarir án leyfis (mið 29. nóv 14:05)
 12. Man Utd fer í þriggja tíma ferðalag til Newcastle - Fluginu aflýst (lau 02. des 11:38)
 13. Ole Martin hættur hjá KR (Staðfest) - Verður aðalþjálfari í Noregi (þri 28. nóv 16:10)
 14. Jói Kalli: Finnst líklegt að ég verði boðaður í viðtal í næstu viku (lau 02. des 16:44)
 15. Hákon á leið í samkeppni við Schmeichel? (mán 27. nóv 12:29)
 16. Scholes um Rashford: Gerði meira ógagn en gagn (sun 03. des 10:00)
 17. Haaland ekki sáttur með dómgæsluna: Wtf! (sun 03. des 19:13)
 18. Onana gæti verið bannað að spila fyrir Man Utd ef hann hafnar Kamerún (fös 01. des 11:10)
 19. Segir að Onana sé næst besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar (fös 01. des 15:36)
 20. Mbappe inn fyrir Salah hjá Liverpool? (fim 30. nóv 09:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner