Arnar Grétarsson var látinn fara frá Val, Aron Einar mætti heim í Þorpið og íslensku liðin voru í eldlínunni í Evrópu.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.
- Arnar Grétarsson rekinn frá Val (Staðfest) - Túfa tekur við (fim 01. ágú 22:18)
- Misheppnaður skiptidíll á milli Liverpool og Newcastle (mið 31. júl 15:50)
- Allt brjálað hjá Dortmund - Líklega rekinn eftir þrjá mánuði í starfi (sun 04. ágú 20:30)
- Ein verstu úrslit íslensks félagsliðs í Evrópu (lau 03. ágú 16:54)
- Aron Einar semur við Þór - Lánaður til Kortrijk? (fim 01. ágú 11:07)
- Ótrúleg staða komin upp í 2. deild (fös 02. ágú 10:40)
- Liverpool blandar sér óvænt í baráttuna - Vilja 75 milljónir fyrir hann (lau 03. ágú 23:00)
- Mikael hættur hjá KFA (sun 04. ágú 23:17)
- Gylfi fer ekki með Val til Skotlands (þri 30. júl 08:23)
- Opinn fyrir því að yfirgefa Liverpool (fim 01. ágú 10:00)
- Lék með Val 2022 og verður nú keyptur fyrir 100 milljónir (lau 03. ágú 06:00)
- Stuðningsmenn Vals um þjálfarabreytingarnar: Eitthvað varð að gera (fös 02. ágú 17:15)
- Enski boltinn - Man Utd aftur í Meistaradeildina (lau 03. ágú 00:14)
- Sara Björk og Árni bæði að semja í Sádi-Arabíu? (þri 30. júl 13:05)
- Liverpool hafnar tilboðinu - ‚Dýrka leikmanninn‘ (sun 04. ágú 13:45)
- Segir Víking vera að fá leikmann Vestra (sun 04. ágú 00:02)
- Af hverju er Óskar að reyna fá uppöldu KR-ingana heim? (fös 02. ágú 16:15)
- „Bestu kaup í sögu Brighton" (fös 02. ágú 20:00)
- Staðfestir brottför sína frá Arsenal - Fer hann til Man Utd? (mán 29. júl 20:35)
- Patrik fer ekki til FH (mán 29. júl 11:13)
Athugasemdir