Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mið 07. október 2020 10:05
Magnús Már Einarsson
Rúmenar mættir til landsins
Icelandair
Rúmenska landsliðið kom til Íslands í gærkvöldi fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld.

Liðin mætast í undanúrslitum um sæti á EM næsta sumar en sigurliðið spilar hreinan úrslitaleik gegn Búlgaríu eða Ungverjalandi í næsta mánuði.

Rúmenar fóru eins og reglur gera ráð fyrir í skimun við komuna til landsins.

Þeir verða síðan í vinnusóttkví á Íslandi og mega því æfa fyrir leikinn í dag.

Hér að neðan má sjá svipmyndir úr ferðalaginu frá rúmenska knattspyrnusambandinu.


Athugasemdir
banner
banner