U15 ára landslið karla tapaði í gær 1-4 gegn Sviss í vináttulandsleik. Leikurinn fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardal.
Liðin mætast aftur í vináttulandsleik á morgun fimmtudag og hefst sá leikur klukkan 11:00, en hann fer fram á sama velli.
Það var Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður ÍA, sem skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik en hann jafnaði þá í 1-1.
SportTv sýndi leikinn í beinni og má sjá mörkin í sjónvarpinu hér að ofan. Stöðin sýnir leikinn á morgun einnig í beinni.
Liðin mætast aftur í vináttulandsleik á morgun fimmtudag og hefst sá leikur klukkan 11:00, en hann fer fram á sama velli.
Það var Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður ÍA, sem skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik en hann jafnaði þá í 1-1.
SportTv sýndi leikinn í beinni og má sjá mörkin í sjónvarpinu hér að ofan. Stöðin sýnir leikinn á morgun einnig í beinni.
Byrjunarlið Íslands:
Pálmi Rafn Arinbjörnsson (M) (Njarðvík)
Óli Valur Ómarsson (Stjarnan)
Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV)
Arnór Gauti Úlfarsson (FH)
Tómas Bjarki Jónsson (Breiðablik)
Kristófer Jónsson (Haukar)
Anton Logi Lúðvíksson (Breiðablik)
Ísak Bergmann Jóhannesson (F) (ÍA)
Hákon Arnar Haraldsson (ÍA)
Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Danijel Dejan Djuric (Breiðablik)
Athugasemdir























