Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   lau 09. september 2023 18:15
Daníel Darri Arnarsson
Vigfús Arnar: Algjört lykilatriði að hafa sterkan hóp ef maður ætlar að hafa gott lið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Fúlt að tapa þetta var ekkert sérstakur fótboltaleikur bæði lið svoldið sloppy fannst mér og við gefum þeim tvö mörk úr föstum leikatriðum, aula mörk og kannski ekki það sem við höfum verið að gera undanfarið og þess vegna töpuðum við leiknum þetta var svoldið bara fram og til baka og bæði lið að tapa boltanum mikið". Sagði Vigfús Arnar þjálfari Leiknis eftir súrt 2-1 tap gegn Fjölni í dag.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  2 Fjölnir

„ég veit það ekki þessi leikur við hefðum alveg getað unnið hann 2-1  eða jafntefli eða þeir 2-1 eins og hann fór þetta var enginn sérstakur fótboltaleikur.

Vigfús var spurður fyrir orsökum á miklum breytingum í byrjunarliði sínu.

„já nattúrulega Andi Hoti var í leikbanni og Róbert Quental í u19 ára landsliðsverkefni og Danni (Daníel Finns) var meiddur í náranum þannig við þurftum bara að gera breytingar og þeir sem komu inn stóðu sig ágætlega og við erum með breyðan og góðan hóp alltaf þegar við höfum þurft að gera breytingar hafa þeir alltaf staðið sig mjög vel og það er bara grundvöllur algjört lykilatriði að hafa sterkan hóp ef maður ætlar að hafa gott lið.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir