Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   fös 20. júní 2025 17:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Þjóðhátíðargír í fólki í bleytunni í Eyjum
Þórsvöllurinn í Vestmannaeyjum hefur verið talsvert til umræðu en Eyjamenn spila þar á meðan verið er að gera nýtt gervigras klárt á Hásteinsvelli.

Hafliði Breiðfjörð fór til Vestmannaeyja í gær og tók frábærar myndir á bikarleik ÍBV og Vals í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Hann náði heldur betur að fanga stemninguna vel.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  1 Valur

Það rigndi í Eyjum og leikið á rennblautu grasi. Á endanum voru það Valsmenn sem fögnuðu sigri en Hólmar Örn Eyjólfsson skoraði eina mark leiksins með skalla í fyrri hálfleik.
Athugasemdir
banner