Greenwood eftirsóttur - Isak til PSG? - Chelsea vill gera skiptidíl við Inter
   lau 21. september 2024 15:30
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland: Bayern heldur áfram að raða inn mörkum - Olise magnaður
Michael Olise er að taka þýsku deildina með stormi
Michael Olise er að taka þýsku deildina með stormi
Mynd: Getty Images
Þýska stórveldið Bayern München pakkaði Werder Bremen saman, 5-0, í 4. umferð þýsku deildarinnar í dag.

Leikmenn Bayern eru að njóta sín undir stjórn Vincent Kompany og hafa nú unnið alla fjóra deildarleiki sína.

Franski vængmaðurinn Michael Olise skoraði tvö mörk og lagði upp tvö mörk í leiknum. Hann hefur byrjað frábærlega, en hann kom frá Crystal Palace í sumar.

Harry Kane skoraði eitt og lagði upp tvö mörk. Bayern er á toppnum með fullt hús stiga og markatöluna 16-3. Svakaleg byrjun á tímabilinu.

Úrslit og markaskorarar:

Heidenheim 0 - 3 Freiburg
0-1 Ritsu Doan ('54 )
0-2 Vincenzo Grifo ('59 )
0-3 Vincenzo Grifo ('65 )

Werder 0 - 5 Bayern
0-1 Michael Olise ('23 )
0-2 Jamal Musiala ('33 )
0-3 Harry Kane ('57 )
0-4 Michael Olise ('60 )
0-5 Serge Gnabry ('65 )

Union Berlin 2 - 1 Hoffenheim
1-0 Tom Rothe ('4 )
2-0 Woo-Yeong Jeong ('5 )
2-1 Marius Bulter ('67 )

Bochum 2 - 2 Holstein Kiel
0-1 Benedikt Pichler ('15 )
1-1 Matus Bero ('22 )
2-1 Lukas Daschner ('35 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 4 4 0 0 16 3 +13 12
2 Freiburg 4 3 0 1 8 4 +4 9
3 Eintracht Frankfurt 4 3 0 1 7 4 +3 9
4 Union Berlin 4 2 2 0 4 2 +2 8
5 Dortmund 3 2 1 0 6 2 +4 7
6 RB Leipzig 3 2 1 0 4 2 +2 7
7 Leverkusen 3 2 0 1 9 6 +3 6
8 Heidenheim 4 2 0 2 8 7 +1 6
9 Mainz 4 1 2 1 8 8 0 5
10 Werder 4 1 2 1 4 8 -4 5
11 Stuttgart 3 1 1 1 7 7 0 4
12 Augsburg 4 1 1 2 7 10 -3 4
13 Wolfsburg 3 1 0 2 5 5 0 3
14 Gladbach 4 1 0 3 5 8 -3 3
15 Hoffenheim 4 1 0 3 6 11 -5 3
16 Bochum 4 0 1 3 3 7 -4 1
17 Holstein Kiel 4 0 1 3 5 13 -8 1
18 St. Pauli 3 0 0 3 1 6 -5 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner