Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   fös 20. september 2024 17:00
Elvar Geir Magnússon
Marinakis vill 50 þúsund manna City Ground
Evangelos Marinakis.
Evangelos Marinakis.
Mynd: Getty Images
Evangelos Marinakis eigandi Nottingham Forest stefnir á að heimavöllur liðsins, City Ground, verði einn daginn að 50 þúsund manna leikvangi.

Núverandi áætlanir Forest eru að stækka leikvanginn úr 30 þúsund í 42 þúsund með því að endurbyggja Peter Taylor stúkuna og lengja Bridgford stúkuna.

„Við þurfum að stækka leikvanginn. VIð erum með stóran hóp stuðningsmanna og langan biðlista eftir ársmiðum. Ég er viss um að við fyllum 50 þúsund manna leikvang af ástríðufullum stuðningsmönnum okkar," segir Marinakis.

Fyrr á þessu ári skoðaði Forest að byggja nýjan leikvang frá grunni á öðrum stað í Nottingham-skíri en Marinakis staðfestir að nú sé ætlunin að stækka City Ground.

„Þar á félagið heima, þar eru hefðin og sagan. Markmið mitt er að gera þetta að einum besta leikvangi Englands á komandi árum."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 20 14 5 1 48 20 +28 47
2 Nott. Forest 21 12 5 4 30 20 +10 41
3 Arsenal 20 11 7 2 39 18 +21 40
4 Chelsea 21 10 7 4 41 26 +15 37
5 Newcastle 20 10 5 5 34 22 +12 35
6 Man City 21 10 5 6 38 29 +9 35
7 Bournemouth 21 9 7 5 32 25 +7 34
8 Aston Villa 20 9 5 6 30 32 -2 32
9 Fulham 21 7 9 5 32 30 +2 30
10 Brentford 21 8 4 9 40 37 +3 28
11 Brighton 20 6 10 4 30 29 +1 28
12 West Ham 21 7 5 9 27 41 -14 26
13 Tottenham 20 7 3 10 42 30 +12 24
14 Man Utd 20 6 5 9 23 28 -5 23
15 Crystal Palace 20 4 9 7 21 28 -7 21
16 Everton 19 3 8 8 15 25 -10 17
17 Wolves 20 4 4 12 31 45 -14 16
18 Ipswich Town 20 3 7 10 20 35 -15 16
19 Leicester 20 3 5 12 23 44 -21 14
20 Southampton 20 1 3 16 12 44 -32 6
Athugasemdir
banner
banner
banner