Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   fim 19. september 2024 16:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Chelsea íhugaði að selja Madueke
Mynd: Getty Images
Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því í dag að Chelsea hafi íhugað að selja Noni Madueke í sumar.

Newcastle hafði áhuga á því að fá enska kantmanninn en engar viðræður áttu sér stað.

Englendingurinn hefur byrjað þrjá leiki frir Chelsea í úrvalsdeildinni í haust og skoraði hann þrennu gegn Wolves í 2. umferð.

Það var fyrsta þrenna Madueke á ferlinum en þessi 22 ára leikmaður var í kjölfarið valinn í enska landsliðshópinn og lék sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á gegn Finnlandi í Þjóðadeildinni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 20 14 5 1 48 20 +28 47
2 Nott. Forest 21 12 5 4 30 20 +10 41
3 Arsenal 20 11 7 2 39 18 +21 40
4 Chelsea 21 10 7 4 41 26 +15 37
5 Newcastle 20 10 5 5 34 22 +12 35
6 Man City 21 10 5 6 38 29 +9 35
7 Bournemouth 21 9 7 5 32 25 +7 34
8 Aston Villa 20 9 5 6 30 32 -2 32
9 Fulham 21 7 9 5 32 30 +2 30
10 Brentford 21 8 4 9 40 37 +3 28
11 Brighton 20 6 10 4 30 29 +1 28
12 West Ham 21 7 5 9 27 41 -14 26
13 Tottenham 20 7 3 10 42 30 +12 24
14 Man Utd 20 6 5 9 23 28 -5 23
15 Crystal Palace 20 4 9 7 21 28 -7 21
16 Everton 19 3 8 8 15 25 -10 17
17 Wolves 20 4 4 12 31 45 -14 16
18 Ipswich Town 20 3 7 10 20 35 -15 16
19 Leicester 20 3 5 12 23 44 -21 14
20 Southampton 20 1 3 16 12 44 -32 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner