Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   fim 19. september 2024 17:59
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í Meistaradeildinni: Rice og Jesus koma inn í lið Arsenal
Mynd: EPA

Arsenal hefur leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið heimsækir Atalanta.


Liðið er án fyrirliðans Martin Ödegaard sem er meiddur. Það eru tvær breytingar á byrjunarliðinu frá sigri gegn Tottenham um helgina.

Declan Rice, sem var í banni gegn Tottenham, og Gabriel Jesus koma inn í liðið fyrir Leandro Trossard og Jorginho sem eru á bekknum. Kai Havertz færir sig á miðjuna. Jesus er fyrirliði liðsins í kvöld.

Barcelona heimsækir Monaco og þá fær Atletico Madrid RB Leipzig í heimsókn.

Atalanta: Carnesecchi; Djimisti, Hien, Kolasinac; Zappacosta, De Roon, Ederson, Ruggeri; De Ketelaere, Retegui, Lookman

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Timber, Rice, Partey, Havertz, Saka, Jesus, Martinelli.

Barcelona gegn Monaco: Ter Stegen, Balde, Martinez, Cubarsí, Kounde, Eric Garcia, Marc Casadó, Raphinha, Pedri, Lamine Yamal, Robert Lewandowski.


Athugasemdir
banner
banner
banner