
Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Grindavík á Origo vellinum í kvöld. Pétur Pétursson þjálfari Vals var að vonum ánægður eftir leik.
„Ég er rosalega ánægður með þennan leik fannst við spila frábærlega í þessum leik og ég er mjög ánægður með þetta." Sagði Pétur.
„Ég er rosalega ánægður með þennan leik fannst við spila frábærlega í þessum leik og ég er mjög ánægður með þetta." Sagði Pétur.
Lestu um leikinn: Valur 3 - 0 Grindavík
Elín metta skoraði tvö mörk í dag og var virkilega góð ásamt Hlín Eiríksdóttir á kantinum. Allt Vals liðið virkaði í stuði í kvöld.
„Elín stóð sig frábærlega og allt liðið og hvernig liðið kom út á völlinn það var mikil gleði og skemmtun og ég er ánægður með það"
Það var allt annað að sjá Val i þessum leik miða við leikinn á móti Stjörnunni.
„Ég var mjög stoltur af því hvernig liðið kom saman þegar við byrjuðum að æfa eftir Stjörnuleikinn Sagði Pétur að lokum
Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir