Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
   mið 01. ágúst 2018 21:00
Arnar Daði Arnarsson
Kristján Ómar: Bjartsýnn á framhaldið
Kristján Ómar þjálfari Hauka.
Kristján Ómar þjálfari Hauka.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristján Ómar Björnsson var óvenju jákvæður þrátt fyrir 3-1 tap á heimavelli gegn ÍA í 14. umferð Inkasso-deildarinnar.

„Spilamennskan var á mörgu leyti góð, sterk frammistaða, karakterslega voru hlutir í lagi sem hafa ekki verið í lagi í síðustu leikjum sem útskýrir að mörgu leyti taphrinuna."

Lestu um leikinn: Haukar 1 -  3 ÍA

„Í dag vorum við einfaldlega að mæta liði sem er sterkari en við á mjög mörgum vígstöðum og eru gríðarlega öflugir. Við vorum á löngum köflum að loka á mjög margt sem þeir voru að gera. Þeir eru erfiðir við að eiga en ég er mjög sáttur með mína menn og hjartað og vinnuna sem þeir lögðu í þetta."

Aron Freyr Róbertsson gekk í raðir Hauka frá Keflavík í gærkvöldi, hann byrjaði inn á hjá Haukum og gerði sér lítið fyrir og kom Haukum yfir strax í upphafi leiks.

„Liðið er á smá tímamótum, við erum að missa leikmenn og fá leikmenn inn og þeir koma strax sterkt inn í dag. Ég þarf örlítið að púsla liðinu upp á nýtt. Miðað við þetta í dag er ég bjartsýnn á framhaldið. Við eigum bara eftir að verða betur samstilltari."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner