Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
   lau 03. febrúar 2018 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Robokeeper kominn til landsins - Þrjú náðu að skora í gær
Mynd: Aðsend
Robokeeper er kominn til landsins og verður á UT messunni í Hörpu um helgina. reyndu fjórir leikmenn úr Pepsi-deildum karla og kvenna við að skora hjá honum.

Um er að ræða hátæknilega markvörslu sem hefur fengið að keppa við sjálfa Lionel Messi og Neymar með ótrúlegum árangri. Arnþór Ari Atlason og Berglind Björg Þorvaldsdóttir leikmenn Breiðabliks mættu í Hörpu ásamt Valsmönnunum Hallberu G. Gísladóttur og Guðjóni Pétri Lýðssyni og fengu að reyna sig.

Guðjón Pétur skoraði í fyrstu tilraun en í fjórðu tilraun náðu Berglind og Arnþór Ari að skora. Hallbera var sú eina sem náði ekki að skora á Robokeeper. Myndband af þessu er í sjónvarpinu að ofan.

Öllum sem áhuga hafa á að reyna sig er boðið að mæta á UT-messuna í Hörpu og taka skot en aðgangur er frír.

Athugasemdir
banner