Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   fim 03. maí 2018 22:05
Orri Rafn Sigurðarson
Harpa Þorsteins: Við vorum í engu "Synci"
Kvenaboltinn
Harpa fagnar marki með Landsliðinu.
Harpa fagnar marki með Landsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik kafsigldi Stjörnunni á heimavelli í Garðabænum í kvöld 6-1 í opnunarleik tímabilsins í pepsi deild kvenna .Harpa Þorsteinsdóttir skoraði seinna mark liðsins en var ekki sátt með frammistöðuna eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  6 Breiðablik

"Það er alveg óhætt að segja það þetta var bara alls ekki byrjuninn sem að við vildum og ég man bara ekki eftir því að hafa upplifað svona stemmingu í þessum búning" Sagði Harpa vonsvikinn eftir leik

Stjarnan virtist ekki ná neinum takti við leikinn og áttu í erfiðleikum að byggja upp spil og vantaði þennan Stjörnukarakter sem hefur verið undanfarinn ár.

"Við vorum bara í engu "synci" og vorum bara greinilega ekki nógu tilbúnar undir baráttu sem var á vellinum í dag sem er bara ekki það sem við viljum standa fyrir"

"Ég var búinn að leggja upp með að skora í þessum leik en að gera það í stöðunni 6-1 var eitthvað sem ég sá ekki fyrir mér þannig ég var ekkert sérstaklega ánægð á þeim tímapunkti"

Harpa skoraði seinna mark Stjörnunar í leiknum og er kominn á blað í Pepsi deildinni. En þurfa Stjörnu stelpur ekki að spila betur ef ekki á illa fara í sumar?

"Við verðum að gera það annars erum vð bara ekkert með í þessu móti á þann hátt sem við viljum og við verðum bara taka okkur saman í andlitinu og mæta dýrvitlausar á Hlíðarenda í næstu viku" Stjarnan á næst stórleik við Val á Hlíðarenda
Athugasemdir
banner
banner