Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
   lau 07. október 2023 18:23
Anton Freyr Jónsson
Erlingur Agnars hat-trick hero: Ég skuldaði heldur betur og gott að laga þetta stats aðeins í lokin
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Erlingur Agnarsson fór á hamförum þegart hann skoraði þrennu í 5-1 sigri á Val í síðasta leik tímabilsins í Bestu deild karla.

„Ég held að það sé alveg óhætt að segja það, þetta var ógeðslega ljúft. Mjög mikilvægt að enda á góðum sigri bara fyrir stuðningsmenn og þú veist bara gera daginn góðan skiluru, það er geggjað." 


Lestu um leikinn: Víkingur R. 5 -  1 Valur

„Ég held að það sé bara gríðarlega mikilvægt líka bara upp á byrjunina á næsta tímabili og eins og ég segi það hefði verið leiðinlegt að tapa þessum leik og það hefði svona smá skemmt daginn en þetta er bara geggjað."

„Ég var bara búin að skora þrjú mörk á tímabilinu hingað til þannig ég skuldaði heldur betur og gott að laga þetta stats aðeins í lokin."


Viðtalið við Erling Agnarsson má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner