Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
Sölvi Geir stýrði Víkingum í úrslitaleiknum - „Arnar er í fjölskyldufríi fyrir norðan“
Halldór Árna: Þessir Bose-leikir gert mikið fyrir menn
Aron Jóhanns: Maggi reynt að fá mig þrisvar og mig langað að fara í öll skiptin
Ósátt með vinnubrögð Breiðabliks - „Fékk mig til að hugsa að þarna ætlaði ég ekki að vera lengur"
Endaði tímabilið á flugi - „Kallarnir voru sáttir en ég vil vera ofar"
„Er að reyna finna hjá sjálfum mér hvaða næsta skref er rökréttast"
Ísak Snær: Var mikið að hugsa hvort ég myndi spila fótbolta aftur
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
   sun 11. september 2016 19:25
Elvar Geir Magnússon
Kaplakrika
Arnar Grétars: Titilmöguleikarnir dauðadæmdir
watermark Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, hefði viljað öll stigin þrjú úr leiknum gegn FH í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 og er ekki hægt að sjá að FH-ingar verði stöðvaðir í leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiðablik

„Ef maður reynir að horfa hlutlaust á leikinn fannst mér eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Það er blóðugt að fara inn í hálfleikinn með 1-1. Þegar FH skorar var í fyrsta sinn sem þeir ógnuðu okkur eitthvað. Við erum kannski verstir okkur sjálfum að nýta ekki færin. Í seinni hálfleik var FH ívið sterkari og líklegri til að skora," segir Arnar.

Hann segir að nú sé Evrópubarátta framundan hjá Blikum, möguleikinn á Íslandsmeistaratitlinum sé farinn.

„Það hefði verið öðruvísi hefði munurinn verið fjögur stig en þetta er dauðadæmt. Við einbeitum okkur að því að ná Evrópu. Það verður erfitt enda mörg lið að elta það."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner