Van Dijk vill framlengja - PSG og Juve vilja Salah - Man Utd vill Rabiot
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
Andri Fannar: Erum frá Íslandi og eigum að vera klárir í baráttu
Ólafur Ingi býst við öðruvísi leik: Þeir eru stórir og sterkir
Óli Hrannar: Hef ekki hugmynd um það
Venni Ólafs: Fótboltinn er skrýtin skepna
Stefán Árni: Vona að mér verði bannað að fara af vellinum
Omar Sowe: Er ekki viss hvar ég enda
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
   sun 11. september 2016 19:25
Elvar Geir Magnússon
Kaplakrika
Arnar Grétars: Titilmöguleikarnir dauðadæmdir
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, hefði viljað öll stigin þrjú úr leiknum gegn FH í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 og er ekki hægt að sjá að FH-ingar verði stöðvaðir í leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiðablik

„Ef maður reynir að horfa hlutlaust á leikinn fannst mér eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Það er blóðugt að fara inn í hálfleikinn með 1-1. Þegar FH skorar var í fyrsta sinn sem þeir ógnuðu okkur eitthvað. Við erum kannski verstir okkur sjálfum að nýta ekki færin. Í seinni hálfleik var FH ívið sterkari og líklegri til að skora," segir Arnar.

Hann segir að nú sé Evrópubarátta framundan hjá Blikum, möguleikinn á Íslandsmeistaratitlinum sé farinn.

„Það hefði verið öðruvísi hefði munurinn verið fjögur stig en þetta er dauðadæmt. Við einbeitum okkur að því að ná Evrópu. Það verður erfitt enda mörg lið að elta það."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner