Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
   mán 14. apríl 2025 09:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Gylfi sá rautt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin er farin á fulla ferð og leikmaður í yngri flokkum FH var valinn í ungverskt unglingalandslið.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Gylfi sendur í sturtu - „Þetta var ljót tækling“ (mán 07. apr 19:25)
  2. Hákon mætti á æfingasvæðið í Milan-treyju (fim 10. apr 20:10)
  3. Aron Gunnar valinn í unglingalandslið Ungverja (fim 10. apr 17:30)
  4. Salah: Makka var ánægðust með að ég framlengdi (fös 11. apr 15:40)
  5. Fyrirliði Lyngby á leið í KA? (mið 09. apr 21:40)
  6. UFC-stjarna sakar Trent um lygar - „Hann er eðla“ (lau 12. apr 11:32)
  7. Útskýrir hvers vegna KA pressaði aldrei markvörð KR (mán 07. apr 12:15)
  8. Man Utd setur verðmiða á Höjlund - Real Madrid tilbúið að bíða eftir Saliba (lau 12. apr 10:44)
  9. „Gárungar segja Val horfa til Davíðs“ sem framtíðarkost í þjálfarastöðuna (þri 08. apr 11:49)
  10. Bikardrátturinn í heild - Tveir Bestu-deildarslagir (mán 07. apr 13:34)
  11. Staða Víkings skoðuð eftir áfallið - Nóg til af miðjumönnum en verður keyptur kantmaður? (mið 09. apr 10:35)
  12. „Skrítið með alla þessa peninga að fá menn á reynslu korteri fyrir mót" (mán 07. apr 15:14)
  13. Orðaður við Man Utd - Er á lista hjá fleiri stórliðum (fim 10. apr 16:30)
  14. Daníel Tristan fórnarlamb nýrrar reglu í Svíþjóð (þri 08. apr 16:30)
  15. Nýr samningur Salah hjálpar Liverpool á markaðnum (fös 11. apr 09:25)
  16. Áfall fyrir Víkinga - Aron Þrándar með slitið krossband (þri 08. apr 16:31)
  17. Mo Salah búinn að semja við Liverpool (Staðfest) (fös 11. apr 07:33)
  18. Spænska pressan tætir Real Madrid í sig - Þrír ekki með lífsmarki (mið 09. apr 09:40)
  19. Sannfærðir um að landa Trent Alexander-Arnold (mið 09. apr 18:41)
  20. City horfir til Bruno - Chelsea vill Rodrygo (fim 10. apr 09:00)

Athugasemdir
banner
banner