Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
   sun 14. júní 2015 21:52
Gunnar Birgisson
Haukur Páll: Það var hrinding, það er klárt
Haukur gaf engan afslátt í leiknum í dag.
Haukur gaf engan afslátt í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Haukur Páll Sigurðsson fyrirliði Vals var að vonum sáttur við 1-2 sigur á Keflvíkingum á þeirra heimavelli í Pepsi deild karla nú í kvöld.

„Við fórum í þennan leik bara með það í huga að vera á tánum og láta finna fyrir okkur. Við gerðum það svo sannarlega," sagði Haukur í samtali við Fótbolta.net

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  2 Valur

Valsmenn fengu vafasamt víti undir lok fyrri hálfleiks þar sem ýtt var í bakið á Hauki Pál
„Fyrir mér er þetta bara að boltinn er að koma og mér finnst hann vera að stefna á mig, í þessu færi þá set ég hann bara inn og Gunni flautar víti á þetta, ég svosem get sagt að ég vill fá víti á þetta en væri eflaust mjög ósáttur ef ég fengi svona víti dæmt á mig. Það var hrinding, það er klárt."

„Við ætlum bara að halda áfram að safna stigum, það hefur gengið ágætlega hingað til og við ætlum bara að reyna að halda áfram," sagði Haukur að lokum.
Athugasemdir
banner