Arsenal býður fimm ára samning - Liverpool reyndi skiptidíl - Bernardo Silva til Benfica - Olise á blaði Liverpool
banner
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
sunnudagur 14. september
Besta-deild kvenna
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 5. september
Undankeppni HM
laugardagur 30. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Besta-deild kvenna
Lengjudeild karla
miðvikudagur 27. ágúst
Forkeppni Meistaradeildarinnar
mánudagur 25. ágúst
föstudagur 22. ágúst
Besta-deild kvenna
Mjólkurbikar úrslit
mánudagur 18. ágúst
Besta-deild karla
laugardagur 16. ágúst
Mjólkurbikar kvenna
fimmtudagur 14. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
mánudagur 11. ágúst
Besta-deild karla
laugardagur 13. september
Championship
Stoke City - Birmingham - 14:00
Coventry - Norwich - 14:00
Watford - Blackburn - 14:00
Wrexham - QPR - 14:00
Oxford United - Leicester - 11:30
West Brom - Derby County - 14:00
Charlton Athletic - Millwall - 11:30
Sheff Wed - Bristol City - 14:00
Swansea - Hull City - 14:00
Preston NE - Middlesbrough - 11:30
FA Cup
Pickering Town - Runcorn Linnets - 11:30
Fylde - Bamber Bridge - 14:00
Telford United - Kidderminster - 14:00
Totton - Torquay - 14:00
Alvechurch - Leamington - 14:00
Ashford United - Chatham - 14:00
Ashton United - Scarborough Athletic - 14:00
Bedford Town - Dagenham - 14:00
Billericay - Berkhamsted - 14:00
Bootle - Darlington - 14:00
Bracknell - Tadley - 14:00
Brixham - Dorchester - 14:00
Burgess Hill Town - Farnham - 14:00
Bury Town - Woodford Town - 14:00
Buxton - Redditch United - 14:00
Chasetown - Banbury United - 14:00
Chelmsford - Hertford - 14:00
Chertsey - Cray Valley - 14:00
Chesham United - Kings Lynn Town - 14:00
Coleshill Town - Hednesford Town - 14:00
Congleton - Chorley - 14:00
Curzon Ashton - Hebburn Town - 14:00
Deal - Egham Town - 14:00
Dunston UTS - Stocksbridge - 14:00
Eastbourne Borough - Epsom - 14:00
Ebbsfleet Utd - Ashford Town - 14:00
Enfield FC - Enfield Town - 14:00
Fareham - Sholing - 14:00
Farnborough - Dover - 14:00
FC United of Manchester - Chadderton - 14:00
Gainsborough - Rushall Olympic - 14:00
Gloucester City - Chippenham - 14:00
Gosport Borough - Poole Town - 14:00
Grimsby Borough - Halesowen Town - 14:00
Hampton and Richmond - Croydon Athletic - 14:00
Hanwell Town - Bedfont Sports - 14:00
Harborough - Worksop Town - 14:00
Hemel - Bishops Stortford - 14:00
Hitchin Town - St Albans - 14:00
Hungerford Town - Swindon Supermarine - 14:00
Hyde - Whitby Town - 14:00
Jersey Bulls - Worthing - 14:00
Leiston - Hackney Wick - 14:00
Macclesfield Town - Atherton R. - 14:00
Maidenhead Utd - Faversham Town - 14:00
Maldon and Tiptree - Stanway - 14:00
Matlock Town - Carlton Town - 14:00
Merthyr T - Torpoint - 14:00
Morpeth Town - Witton Albion - 14:00
Mulbarton Wanderers - Witham Town - 14:00
Nantwich - Trafford - 14:00
Needham Market - Eynesbury - 14:00
Newcastle Blue Star - Marine - 14:00
Peterborough Sports - Hornchurch - 14:00
Quorn - Kettering - 14:00
Racing Club Warwick - Evesham United - 14:00
Radcliffe Boro - Southport - 14:00
Royston Town - Brentwood Town - 14:00
Salisbury - Laverstock and Ford - 14:00
Shaftesbury Town - Frome Town - 14:00
Shepshed - Stamford - 14:00
South Shields - Guiseley - 14:00
Spalding United - Alfreton Town - 14:00
Sporting Khalsa - Hereford - 14:00
Stalybridge - Chester - 14:00
Steyning Town - Tonbridge Angels - 14:00
Sudbury - Aveley FC - 14:00
Sutton Coldfield Town - Stourbridge - 14:00
Taunton Town - Weston-super-Mare - 14:00
Tower Hamlets - Flackwell - 14:00
Waltham Abbey - Gorleston - 14:00
Welling Town - Slough Town - 14:00
West Auckland Town - Spennymoor Town - 14:00
Westbury United - Oxford City - 14:00
Westfields - Horsham - 14:00
Whitehawk - Walton-Hersham - 14:00
Whitstable Town - Chichester - 14:00
Wimborne Town - Bath - 14:00
Úrvalsdeildin
Fulham - Leeds - 14:00
Everton - Aston Villa - 14:00
Crystal Palace - Sunderland - 14:00
Brentford - Chelsea - 19:00
West Ham - Tottenham - 16:30
Bournemouth - Brighton - 14:00
Newcastle - Wolves - 14:00
Arsenal - Nott. Forest - 11:30
Bundesligan
Freiburg - Stuttgart - 13:30
Union Berlin - Hoffenheim - 13:30
Mainz - RB Leipzig - 13:30
Wolfsburg - Köln - 13:30
Heidenheim - Dortmund - 13:30
Bayern - Hamburger - 16:30
Frauen
Nurnberg W - Werder W - 10:00
Essen W - Hamburger W - 12:00
Vináttuleikur
Ekkert mark hefur verið skorað
Ekkert mark hefur verið skorað
Serie A
Cagliari - Parma - 13:00
Juventus - Inter - 16:00
Fiorentina - Napoli - 18:45
Eliteserien
SK Brann - Valerenga - 16:00
Molde - Fredrikstad - 14:00
Toppserien - Women
Kolbotn W - Roa W - 12:00
Stabek W - Bodo-Glimt W - 12:00
Úrvalsdeildin
Akhmat Groznyi - Lokomotiv - 13:45
Dinamo - Spartak - 13:45
FK Krasnodar - Akron - 16:30
Nizhnyi Novgorod - Orenburg - 11:00
La Liga
Athletic - Alaves - 16:30
Getafe - Oviedo - 12:00
Real Sociedad - Real Madrid - 14:15
Atletico Madrid - Villarreal - 19:00
Damallsvenskan - Women
Alingsas W - Vittsjo W - 11:00
Hammarby W - Linkoping W - 13:00
Kristianstads W - Vaxjo W - 13:00
Elitettan - Women
Gamla Upsala W - Jitex W - 11:00
Mallbacken W - Team TG W - 11:00
Orebro SK W - Elfsborg W - 11:00
Trelleborg W - KIF Orebro W - 13:00
Umea W - Hacken-2 W - 13:00
Uppsala W - Bollstanas W - 16:00
Trelleborg W - Orebro SK W - 13:00
banner
fim 24.apr 2025 17:30 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Spá þjálfara í 2. deild: 11. sæti

Fótbolti.net kynnir liðin sem leika í 2. deild í sumar eitt af öðru eftir því hvar þeim er spáð. Við fengum alla þjálfara liðanna í deildinni til að spá fyrir sumarið og fengu liðin því stig frá 1-11 eftir því en ekki var hægt að spá fyrir sínu eigin liði. Í næst neðsta sæti í spánni er Víðir Garði.

Víðismönnum er spáð 11. sæti.
Víðismönnum er spáð 11. sæti.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sveinn Þór Steingrímsson er þjálfari Víðis.
Sveinn Þór Steingrímsson er þjálfari Víðis.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Markús Máni fann sig vel í Víðisliðinu í fyrra.
Markús Máni fann sig vel í Víðisliðinu í fyrra.
Mynd/Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Joaquin Ketlun er fyrirliði Víðis.
Joaquin Ketlun er fyrirliði Víðis.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristófer Snær Jóhannsson, leikmaður til að fylgjast með.
Kristófer Snær Jóhannsson, leikmaður til að fylgjast með.
Mynd/Molde
Hvað gera Víðismenn í sumar?
Hvað gera Víðismenn í sumar?
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Spáin:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11. Víðir, 33 stig
12. Kormákur/Hvöt, 16 stig

11. Víðir Garði
Eftir harða baráttu í 3. deildinni þá flugu Víðismenn loksins upp um deild í fyrra eftir að hafa verið í fjögur ár í fjórðu efstu deild. Þeir enduðu með jafnmörg stig og Árbær sem var í þriðja sæti en fóru upp á mun betri markatölu. Nú verður gaman að sjá hvernig gengur að taka skrefið upp á við. Víðir lék síðast í 2. deild á Covid tímabilinu 2020 og féllu þá á meðalfjölda stiga en þeir voru með stigi minna en Völsungur þegar deildin var stöðvuð. Núna er Völsungur í Lengjudeildinni á meðan þeir í Garðinum þurftu að harka í 3. deild í nokkur ár. Svona getur fótboltinn verið en þetta hefur eflaust skilið smá blóðbragð eftir í munninum á Víði og spurning hvort þeir geti eitthvað nýtt sér það í sumar þegar þeir taka stökkið aftur upp. Þess má til gamans geta að Víðir var fyrsti sigurvegari Fótbolti.net bikarsins.

Þjálfarinn: Sveinn Þór Steingrímsson stýrir skútunni hjá Víði en hann er núna á leið inn í sitt þriðja tímabil sem þjálfari liðsins. Víðismenn hafa tekið skref upp á við hvert einasta sumar undir hans stjórn og það gerist líka í sumar, sama hvernig deildin endar. Sveinn spilaði sem leikmaður með Grindavík, Njarðvík, GG, Hamri, Þrótti Vogum, Magna og Dalvík/Reyni. Nánast öllum liðum á Suðurnesjum nema Víði. Hann hóf þjálfaraferil sinn í meistaraflokki á því að stýra Dalvík/Reyni og tók svo við Magna í næst efstu deild. Hann stýrði Magna Grenivík til 2022 þegar hann tók svo við Víði.

Stóra spurningin: Ná þeir að taka gott gengi með í sumarið?
Víðismenn hafa leikið mjög vel á undirbúningstímabilinu og unnu sinn riðil í B-deild Lengjubikarsins. Þeir mættu Kára frá Akranesi í undanúrslitunum og unnu þann leik í vítaspyrnukeppni. Víðismenn munu mæta Hetti/Hugin í úrslitaleik B-deildar Lengjubikarsins og það er spurning hvort þeir nái að taka þetta góða gengi með inn í sumar. Miðað við undirbúningstímabilið þá virðast menn vera tilbúnir að taka skrefið upp á við.

Grasrótin er nýr hlaðvarpsþáttur sem fjallar alfarið um neðri deildirnar á Íslandi. Þeir velja tvo lykilmenn og einn sem gaman verður að fylgjast með úr hverju liði í 2. deild karla.

Lykilmenn: Markús Máni Jónsson & Joaquin Ketlun Sinigaglia
Markús Máni gekk til liðs við Víði eftir að hafa verið að flakka aðeins á milli liða. Hann fann sig greinilega í Víðistreyjunni og skoraði heil 14 mörk í fyrra sem gerði hann að markahæsta leikmanni liðsins. Hann hefur haldið markaskoruninni áfram á undirbúningstímabilinu þar sem hann hefur skorað fimm mörk í átta leikjum. Hann þarf klárlega að halda áfram upptektum hætti ef Víðismenn ætla sér að halda sér í deildinni. Joaquin er markmaður liðsins og er mjög mikilvægur þar sem hann stjórnar liðinu sem aftasti maður. Hann var mjög mikilvægur fyrir Víðismenn seinasta sumar þar sem þeir fengu fæst mörk á sig í deildinni með Káramönnum og þarf klárlega að vera á tánum þar sem Víðir gætu þurft að sitja mikið og spila agaðan varnarleik.

Gaman að fylgjast með: Kristófer Snær Jóhannsson
Ungur og efnilegur miðjumaður sem Víðismenn fengu frá Molde núna í vetur. Kristófer spilaði 19 leiki fyrir varalið Molde í fyrra þar sem hann skoraði tvö mörk. Það verður skemmtilegt að sjá hvernig hann kemur inn í þetta Víðislið í sumar.

Komnir:
Alexis Alexandrenne frá Samherjum
Aron Örn Hákonarson frá Keflavík (Á láni)
Dominic Lee Briggs frá Bandaríkjunum
Dusan Lukic frá RB
Kristófer Snær Jóhannsson frá Noregi
Róbert William G. Bagguley frá Njarðvík (Á láni)
Uros Jemovic frá Aserbaídsjan
Þórir Guðmundsson frá Njarðvík

Farnir:
Bessi Jóhannsson í Hafnir
Elfar Máni Bragason í Reyni S.
Elís Már Gunnarsson í Hafnir
Ísak John Ævarsson í Hafnir

Þjálfarinn segir - Sveinn Þór Steingrímsson
„Spáin kemur mér svo sem ekkert óvart þar sem við erum nýliðar í deildinni. Þetta verður hörkudeild og við höfum átt gott undirbúningstímabil til þessa. Við erum gríðarlega spenntir fyrir sumrinu og munum klárlega reyna að afsanna þessa spá."

Fyrstu þrír leikir Víðis
3. maí, Víðir - Víkingur Ó. (Nesfisk-völlurinn)
9. maí, Haukar - Víðir (BIRTU völlurinn)
16. maí, Víðir - Þróttur V. (Nesfisk-völlurinn)
Athugasemdir
banner