Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
banner
   fim 29. ágúst 2024 08:08
Elvar Geir Magnússon
Lyndon Dykes orðinn samherji Willums (Staðfest)
Lyndon Dykes í leik með QPR.
Lyndon Dykes í leik með QPR.
Mynd: Getty Images
Birmingham City hefur fengið til sín fjórtán leikmenn í félagaskiptaglugganum, þar á meðal íslenska landsliðsmanninn Willum Þór Willumsson.

Nýjasti leikmaður liðsins er skoski sóknarmaðurinn Lyndon Dykes sem hefur verið keyptur frá Queens Park Rangers. Hann skoraði 37 mörk í 165 leikjum fyrir QPR en hefur gert þriggja ára samning við Birmingham.

Birmingham spilar í League One, C-deildinni, og er með sjö stig úr fyrstu þremur leikjum sínum.

Þá má geta þess að Birmingham hefur tilkynnt að framherjinn Juninho Bacuna hafi yfirgefið félagið til að ganga í raðir Al-Wehda í Sádi-Arabíu.


Stöðutaflan England 1. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Wrexham 5 4 1 0 11 2 +9 13
2 Stockport 4 3 1 0 8 1 +7 10
3 Barnsley 5 3 1 1 10 6 +4 10
4 Birmingham 4 3 1 0 8 5 +3 10
5 Charlton Athletic 5 3 1 1 5 3 +2 10
6 Cambridge City 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Lincoln City 4 3 0 1 9 5 +4 9
7 Huddersfield 4 3 0 1 6 3 +3 9
8 Reading 4 2 1 1 5 4 +1 7
9 Bristol R. 5 2 1 2 4 4 0 7
10 Exeter 4 2 0 2 5 4 +1 6
11 Peterboro 4 2 0 2 6 6 0 6
12 Crawley Town 4 2 0 2 3 5 -2 6
13 Northampton 4 1 2 1 4 4 0 5
14 Mansfield Town 4 1 2 1 7 9 -2 5
15 Rotherham 5 1 2 2 3 5 -2 5
16 Wycombe 4 1 1 2 8 8 0 4
17 Stevenage 4 1 1 2 2 3 -1 4
18 Bolton 4 1 1 2 2 5 -3 4
19 Burton 4 0 3 1 5 6 -1 3
20 Wigan 4 1 0 3 2 5 -3 3
21 Shrewsbury 5 1 0 4 4 9 -5 3
22 Blackpool 4 0 2 2 7 11 -4 2
23 Cambridge United 4 0 1 3 4 9 -5 1
24 Leyton Orient 4 0 0 4 2 8 -6 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner