Man Utd vill fá Watkins - Helmingslíkur á að Ten Hag verði áfram - PSG hefur áhuga á Mateta
banner
   fös 15. maí 2015 13:00
Magnús Már Einarsson
Adolf Ingi spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Adolf Ingi Erlingsson.
Adolf Ingi Erlingsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gerrard skorar þrennu samkvæmt spá Dolla.
Gerrard skorar þrennu samkvæmt spá Dolla.
Mynd: Getty Images
Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, fékk sex rétta þegar hann spáði í leikina á Englandi fyrir viku.

Adolf Ingi Erlingsson, útvarpsstjóri á Radio Iceland spáir í leiki helgarinnar á Englandi að þessu sinni. Adolf spáir því meðal annars að Steven Gerrard kveðji Anfield með stæl.



Southampton 1 - 1 Aston Villa (11:45)
Bræðrabylta hjá tveimur liðum sem hafa komið skemmtilega á óvart í vetur.

Burnley 0 - 2 Stoke (14:00 á morgun)
Stoke er joke.

QPR 0 - 1 Newcastle (14:00 á morgun)
Hversu sorry getur einn leikur orðið. Tvö hryllileg lið en Newcastle gæti bjargað sér frá falli.

Sunderland 0 - 2 Leicester (14:00 á morgun)
Flóttinn mikli heldur áfram hjá Leicester.

Tottenham 0 - 2 Hull (14:00 á morgun)
Tottenham vill ekki vinna þennan leik á meðan Hull þarf á stigunum að halda.

West Ham 2 - 1 Everton (14:00 á morgun)
Tvö lið um miðja deild og ekkert undir. Ég held að West Ham hafi bara meiri vilja.

Liverpool 3 - 0 Crystal Palace (16:30 á morgun)
Steven Gerrard kveður með þrennu, að minnsta kosti eitt mark kemur úr víti.

Swansea 0 - 3 Manchester City (12:30 á sunnudag)
Aguero á eftir að tryggja sér markakóngstitilinn með einhverjum mörkum.

Manchester United 1 - 1 Arsenal (15:00 á sunnudag)
Ég held að þetta verði flatur leikur. Arsenal á leik til góða og það á að duga til að enda í 3. sæti.

WBA 0 - 3 Chelsea (19:00 á mánudag)
Chelsea ætlar að klára þetta með stæl.

Fyrri spámenn:
Eiður Smári Guðjohnsen (8 réttir)
Gary Martin (8 réttir)
Kjartan Guðjónsson (7 réttir)
Jón Daði Böðvarsson (7 réttir)
Rúnar Már Sigurjónsson (7 réttir)
Arnar Björnsson (6 réttir)
Böðvar Böðvarsson (6 réttir)
Jóhannes Karl Guðjónsson (6 réttir)
Bogi Ágústsson (6 réttir)
Haukur Páll Sigurðsson (6 réttir)
Matthías Vilhjálmsson (6 réttir)
Viðar Örn Kjartansson (6 réttir)
Ari Freyr Skúlason (5 réttir)
Eggert Gunnþór Jónsson (5 réttir)
Henry Birgir Gunnarsson (5 réttir)
Logi Bergmann Eiðsson (5 réttir)
Margrét Lára Viðarsdóttir (5 réttir)
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (5 réttir)
Auðunn Blöndal (4 réttir)
Árni Vilhjálmsson 4 réttir)
Ingólfur Þórarinsson 4 réttir)
Ólafur Karl Finsen (4 réttir)
Baldur Sigurðsson (4 réttir)
Björn Bragi Arnarsson (4 réttir)
Steindi Jr. (4 réttir)
Þórarinn Ingi Valdimarsson (4 réttir)
Atli Fannar Bjarkason (3 réttir)
Benedikt Bóas Hinriksson (3 réttir)
Doddi litli (3 réttir)
Egill Helgason (3 réttir)
Einar Örn Jónsson (3 réttir)
Hlynur Bæringsson (3 réttir)
Kristján Flóki Finnbogason (3 réttir)
Jóhann Alfreð Kristinsson (3 réttir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner