banner
fim 10.jan 2019 08:00
Brynjar Ingi Erluson
Neymar sagđur nálgast Barcelona
Neymar gćti veriđ á leiđ aftur til Barcelona
Neymar gćti veriđ á leiđ aftur til Barcelona
Mynd: NordicPhotos
Brasilíski sóknarmađurinn Neymar gćti veriđ á leiđ aftur til Barcelona en ţessu er haldiđ fram hjá spćnsku útvarpsstöđinni Catalunya Radio.

Neymar yfirgaf Barcelona áriđ 2017 er Paris Saint-Germain keypti hann fyrir metfé eđa 198 milljón punda og er hann dýrasti leikmađur allra tíma.

Tölfrćđi hans hjá PSG er mögnuđ en hann virđist ţó ekki sáttur í Frakklandi og vill halda aftur til Spánar.

Fađir hans Neymar rćddi viđ Andre Cury, fulltrúa frá Barcelona, í Brasilíu í vetrarfríinu um möguleg félagaskipti brasilíska leikmannsins til Barcelona.

Ţetta er ekki fyrsti fundur ţeirra en ţeir rćddu einnig saman í London í nóvember og virđast viđrćđurnar komnar langt á veg en ísraelski umbođsmađurinn Pini Zahavi var einnig viđstaddur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches