Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
   fim 29. maí 2025 22:36
Kári Snorrason
Stjarnan aðeins 26% með boltann - „Að einhverju leyti óborguð yfirvinna"
Jökull var sáttur með sína menn í kvöld.
Jökull var sáttur með sína menn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Stjarnan vann KR 4-2 fyrr í kvöld í áhugaverðri viðureign. Stjarnan komst í 3-0 stöðu eftir aðeins ellefu mínútna leik. Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  2 KR

„Við vissum að það voru tækifæri að fara hratt á þá og það borgaði sig töluvert hraðar en ég átti von á."
„Þeir eru opnir til baka og ekkert sérstaklega hraðir, standa oft flatir. Við vissum það og ætluðum að nýta okkur það."


Stjarnan var 26% með boltann í leiknum.

„Mér fannst við fá hættulegri færi. Þeir eru góðir í að halda boltanum. Að einhverju leyti langaði manni að halda meira í boltann. Þegar þeir eru svona opnir til baka er það að einhverju leyti óborguð yfirvinna."

„Það er ekki partur af upplegginu að vera lítið með boltann. Það er erfitt að setja hann ekki í gegn þegar þú ert með svona fljóta menn gegn svona línu, ég get ekki kvartað yfir því."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

Athugasemdir
banner
banner