Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Karl Ágúst talar um hátt spennustig - „Allt undir á sunnudaginn"
Haraldur Freyr: Það er bara hálfleikur í þessu
Gunnar Heiðar um rauða spjald Diouck: Leiðinlegt að þurfa að fara í einhvern svona leik
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
   fös 03. júní 2016 07:00
Elvar Geir Magnússon
Falkirk
Margrét Lára: Höfum þjálfarateymi í hæsta gæðaflokki
Kvenaboltinn
Margrét Lára á æfingu íslenska liðsins í gær.
Margrét Lára á æfingu íslenska liðsins í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir Skotlandi í toppslag í Falkirk í kvöld klukkan 18 en bæði lið hafa fullt hús stiga í undankeppni EM. Fótbolti.net ræddi við Margréti Láru Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, á æfingu í gær.

„Þetta verður rosaleg barátta, báðum liðum langar ofboðslega í sigur. Við ætlum okkur að vinna stigin þrjú, það er ekki spurning. Svo verðum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvað maður sættir sig við í lokin," segir Margrét.

„Skotlan er með frábæra sóknarlínu. Frábæra leikmenn fram á við sem hafa spilað marga leiki saman. Þær eru margar komnar yfir 100 leiki svo þær eru reyndar."

Hvað hefur íslenska liðið umfram það skoska?

„Við höfum farið á EM og þekkjum það að spila svona stóra leiki og hvernig eigi að höndla það. Ég held að það muni hjálpa okkur. Við erum með frábært fótboltalið, erum ótrúlega vel skipulagðar og með þjálfarateymi í hæsta gæðaflokki sem leggur leikinn vel upp fyrir okkur. Við erum með afskaplega mikið sjálfstraust og teljum okkur vita það hvernig Skotarnir ætla að spila þennan leik."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir