Kvennalandslið Íslands fellur niður um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA.
Liðið fellur niður í 14. sæti en liðið jafnaði sinn besta árangur í síðustu útgáfu listans í ágúst þegar það var í 13. sæti.
Liðið fellur niður í 14. sæti en liðið jafnaði sinn besta árangur í síðustu útgáfu listans í ágúst þegar það var í 13. sæti.
Liðið fellur niður eftir að hafa tapað fjórum æfingaleikjum gegn Bandaríkjunum tvisvar, Kanada og Danmörku.
Næsta verkefni Íslands er í Þjóðadeildinni sem hefst í febrúar. Fyrstu leikirnir verða gegn Sviss og Frakklandi ytra 21. og 25. febrúar.
Athugasemdir