Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 19. júlí 2021 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Slagsmál á Wembley
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Listinn er fjölbreyttur þessa vikuna, fréttir úr íslenska boltanum og ljót eftirköst af úrslitaleik EM.

  1. Slegist inn á Wembley - Óhugnalegt myndband (sun 11. júl 20:30)
  2. Saka fær tíu af tíu mögulegum (sun 11. júl 23:47)
  3. Átta leikmenn sem fá ekki að æfa hjá Mourinho (sun 11. júl 23:51)
  4. Albert fékk hræðilegar fréttir - Tvíslitinn í hné (þri 13. júl 23:01)
  5. Van der Vaart um enska liðið: Þetta er sorglegt (sun 11. júl 21:06)
  6. Liverpool eina enska stórliðið sem fer varlega? (lau 17. júl 08:00)
  7. Stuðningsmönnum Dinamo Zagreb hent út á Hlíðarenda (Myndir) (mið 14. júl 07:30)
  8. Liverpool undirbýr tilboð í Barella (fim 15. júl 09:55)
  9. Heimir mjög óánægður: Tveir leikmenn sem sýndu þessu áhuga (lau 17. júl 19:11)
  10. Mourinho tókst að blanda Shaw inn í umræðuna (mán 12. júl 13:00)
  11. Kynþáttafordómar í garð Saka, Sancho og Rashford (sun 11. júl 23:28)
  12. Þingkona biðst afsökunar á ummælum sínum um Rashford (þri 13. júl 12:58)
  13. „Ég mun aldrei biðjast afsökunar á því hver ég er eða hvaðan ég kem" (mán 12. júl 20:10)
  14. Benítez hugsar stórt og Brentford á eftir kantmanni Liverpool (mán 12. júl 09:20)
  15. Mynd af Rashford eyðilögð (mán 12. júl 11:18)
  16. Grealish áfram hjá Villa - Ronaldo tekur á sig launalækkun (lau 17. júl 10:00)
  17. Vilja meina að Willian hafi verið í þyngingarvesti (fös 16. júl 12:30)
  18. Ancelotti vill fá Salah - Lingard til Atletico (fös 16. júl 09:42)
  19. Ólafur Guðmundsson að ganga í raðir FH (mið 14. júl 11:00)
  20. Maguire: Þetta var ógnvekjandi - Pabbi á erfitt með andardrátt (mið 14. júl 18:25)

Athugasemdir
banner
banner