Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
   mán 19. ágúst 2024 21:19
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeildin: Afturelding með dýrmætan sigur
Lengjudeildin
Mynd: Raggi Óla

Afturelding 1 - 0 Þróttur R.
1-0 Aron Jóhannsson ('7 )
Lestu um leikinn


Afturelding vann gríðarlega dýrmætan sigur gegn Þrótti í Lengjudeildinni í kvöld.

Liðin eru í 6. og 7. sæti deildarinnar en Afturelding er nú aðeins stigi á eftir ÍR í baráttunni um umspilssæti.

Það var Aron Jóhannsson sem tryggði Aftureldingu sigurinn. Hrannar Snær Magnússon sendi boltann út í teiginn og Aron með skot og skoraði snemma leiks.

Seinni hálfleikurinn var frekar tíðindalítill en undir lok leiksins slapp Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson en var dæmdur rangstæður við litla hrifningu stuðningsmanna Þróttar. 


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 21 11 5 5 49 - 26 +23 38
2.    Fjölnir 21 10 7 4 34 - 24 +10 37
3.    Keflavík 21 9 8 4 33 - 24 +9 35
4.    ÍR 21 9 8 4 30 - 25 +5 35
5.    Afturelding 21 10 3 8 36 - 36 0 33
6.    Njarðvík 21 8 8 5 32 - 27 +5 32
7.    Þróttur R. 21 7 6 8 32 - 29 +3 27
8.    Leiknir R. 21 8 3 10 32 - 33 -1 27
9.    Grindavík 21 6 7 8 38 - 44 -6 25
10.    Þór 21 5 8 8 30 - 37 -7 23
11.    Grótta 21 4 4 13 30 - 48 -18 16
12.    Dalvík/Reynir 21 2 7 12 21 - 44 -23 13
Athugasemdir
banner
banner
banner