Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
   þri 20. ágúst 2024 13:23
Elvar Geir Magnússon
Heckingbottom nýr stjóri Stefáns og félaga (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Preston North End hefur ráðið Paul Heckingbottom sem nýjan stjóra félagsins. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er meðal leikmanna Preston.

Stefán hefur spilað báða fyrstu leiki Preston í Championship-deildinni en báðir hafa tapast.

Heckingbottom er 47 ára og stýrði Sheffield United upp í ensku úrvalsdeildina 2023 en var rekinn í desember.

Hann tekur við stjórnartaumunum hjá Preston af Ryan Lowe sem lét af störfum eftir tap í fyrstu umferð.

Fyrsti leikur Heckingbottom sem stjóri Preston verður heimaleikur gegn Luton næsta laugardag. Hann segir að sitt fyrsta verkefni verði að koma liðinu á beinu brautina í deildinni.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sunderland 4 4 0 0 10 1 +9 12
2 West Brom 4 3 1 0 6 2 +4 10
3 Watford 4 3 0 1 8 4 +4 9
4 Leeds 4 2 2 0 7 3 +4 8
5 Blackburn 4 2 2 0 9 6 +3 8
6 Burnley 4 2 1 1 10 3 +7 7
7 Middlesbrough 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Sheffield Utd 4 2 2 0 6 3 +3 6
9 Oxford United 4 2 0 2 8 6 +2 6
10 Derby County 4 2 0 2 7 6 +1 6
11 Stoke City 4 2 0 2 3 5 -2 6
12 QPR 4 1 2 1 6 7 -1 5
13 Norwich 4 1 2 1 4 5 -1 5
14 Bristol City 4 1 2 1 6 8 -2 5
15 Millwall 4 1 1 2 8 7 +1 4
16 Swansea 4 1 1 2 4 3 +1 4
17 Coventry 4 1 1 2 4 5 -1 4
18 Portsmouth 4 0 3 1 6 8 -2 3
19 Hull City 4 0 3 1 2 4 -2 3
20 Sheff Wed 4 1 0 3 4 9 -5 3
21 Preston NE 4 1 0 3 2 8 -6 3
22 Plymouth 4 0 2 2 2 7 -5 2
23 Luton 4 0 1 3 2 7 -5 1
24 Cardiff City 4 0 1 3 1 10 -9 1
Athugasemdir
banner
banner