Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
banner
   þri 20. ágúst 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Mikið undir í Bestu deild kvenna
Valur varð bikarmeistari eftir sigur á Breiðabliki á dögunum
Valur varð bikarmeistari eftir sigur á Breiðabliki á dögunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

17. umferð Bestu deildar kvenna lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Fyrstu þrír leikir umferðarinnar fóru fram síðastliðinn fimmtudag.


Toppliðin tvö verða í eldlínunni en Valur fær Fylki í heimsókn. Valur er stigi á undan Breiðabliki á toppi deildarinnar en Fylkir þarf á sigri að halda þar sem liðið er þremur stigum frá öruggu sæti.

Breiðablik heimsækir Þrótt í Laugardalinn en Þróttur getur komist upp í efri hlutann með sigri en aðeins ein umferð er eftir, fyrir tvískiptingu deildarinnar, þegar þessum leikjum lýkur.

Þá er einnig leikið í neðri deildum karla og kvenna.

þriðjudagur 20. ágúst

Besta-deild kvenna
18:00 Valur-Fylkir (N1-völlurinn Hlíðarenda)
18:00 Þróttur R.-Breiðablik (AVIS völlurinn)

2. deild kvenna - A úrslit
18:00 Einherji-Völsungur (Vopnafjarðarvöllur)

4. deild karla
19:15 Ýmir-Skallagrímur (Kórinn)

5. deild karla - B-riðill
20:00 SR-Stokkseyri (Þróttheimar)


Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 16 1 1 48 - 16 +32 49
2.    Breiðablik 18 16 0 2 46 - 9 +37 48
3.    Þór/KA 18 9 3 6 40 - 28 +12 30
4.    Víkingur R. 18 8 5 5 28 - 29 -1 29
5.    FH 18 8 1 9 30 - 36 -6 25
6.    Þróttur R. 18 7 2 9 23 - 27 -4 23
7.    Stjarnan 18 6 3 9 22 - 34 -12 21
8.    Tindastóll 18 3 4 11 20 - 41 -21 13
9.    Fylkir 18 2 4 12 17 - 34 -17 10
10.    Keflavík 18 3 1 14 16 - 36 -20 10
2. deild kvenna - A úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 17 14 2 1 73 - 23 +50 44
2.    KR 18 13 3 2 62 - 19 +43 42
3.    Völsungur 17 12 2 3 53 - 13 +40 38
4.    ÍH 18 8 2 8 59 - 39 +20 26
5.    Einherji 18 7 3 8 33 - 34 -1 24
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Tindastóll 18 13 4 1 48 - 14 +34 43
2.    Ýmir 18 11 4 3 50 - 29 +21 37
3.    Árborg 18 10 5 3 46 - 28 +18 35
4.    Hamar 18 9 3 6 45 - 41 +4 30
5.    KÁ 18 5 7 6 41 - 39 +2 22
6.    KH 18 7 1 10 50 - 52 -2 22
7.    Kría 18 6 3 9 38 - 60 -22 21
8.    KFS 18 5 2 11 45 - 46 -1 17
9.    Skallagrímur 18 5 2 11 34 - 40 -6 17
10.    RB 18 2 3 13 26 - 74 -48 9
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Mídas 16 13 1 2 67 - 17 +50 40
2.    Smári 16 12 2 2 67 - 22 +45 38
3.    KFR 16 10 2 4 61 - 20 +41 32
4.    Hörður Í. 16 10 2 4 54 - 17 +37 32
5.    SR 16 9 2 5 53 - 36 +17 29
6.    Uppsveitir 16 4 2 10 31 - 54 -23 14
7.    Stokkseyri 16 4 2 10 31 - 57 -26 14
8.    Reynir H 16 2 3 11 18 - 71 -53 9
9.    Afríka 16 0 0 16 11 - 99 -88 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner