Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
   fös 26. júlí 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Breiðablik og Víkingur eiga heimaleiki í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina og hefst veislan strax í kvöld þegar Breiðablik og Víkingur R. eiga heimaleiki í Bestu deild kvenna.

Fjölnir spilar á sama tíma við Dalvík/Reyni í Lengjudeild karla og þá eru tveir leikir á dagskrá í Lengjudeild kvenna, þar sem Grótta og ÍR taka á móti ÍBV og Selfoss.

Það eru fleiri leikir á dagskrá í efstu deildum bæði í karla- og kvennaflokki yfir helgina sem og í neðri deildum.

Föstudagur:
Besta-deild kvenna
18:00 Breiðablik-Fylkir (Kópavogsvöllur)
18:00 Víkingur R.-Þróttur R. (Víkingsvöllur)

Lengjudeild karla
18:00 Fjölnir-Dalvík/Reynir (Extra völlurinn)

Lengjudeild kvenna
18:00 Grótta-ÍBV (Vivaldivöllurinn)
19:15 ÍR-Selfoss (ÍR-völlur)

2. deild karla
19:15 Þróttur V.-Víkingur Ó. (Vogaídýfuvöllur)

2. deild kvenna
18:00 Völsungur-Fjölnir (PCC völlurinn Húsavík)
19:15 KH-Haukar (Valsvöllur)

3. deild karla
19:15 Vængir Júpiters-Kári (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:15 KFK-Augnablik (Fagrilundur - gervigras)
20:00 Elliði-Víðir (Würth völlurinn)
20:00 Hvíti riddarinn-Árbær (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - A-riðill
18:00 Hafnir-Samherjar (Nettóhöllin)
20:00 KM-Léttir (Kórinn - Gervigras)

Laugardagur:
Besta-deild karla
14:00 Vestri-FH (Kerecisvöllurinn)

Lengjudeild karla
15:00 Þór-ÍBV (VÍS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
15:30 FHL-HK (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
13:00 KFA-Selfoss (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Ægir-Haukar (GeoSalmo völlurinn)
16:00 Völsungur-Reynir S. (PCC völlurinn Húsavík)
17:00 Kormákur/Hvöt-KF (Sjávarborgarvöllurinn)

2. deild kvenna
13:00 Álftanes-Sindri (OnePlus völlurinn)
14:30 ÍH-Augnablik (Skessan)
16:00 Smári-Dalvík/Reynir (Fagrilundur - gervigras)

3. deild karla
12:00 ÍH-Sindri (Skessan)
16:00 KV-Magni (KR-völlur)

4. deild karla
16:00 Tindastóll-KH (Sauðárkróksvöllur)

5. deild karla - A-riðill
16:00 Spyrnir-Úlfarnir (Fellavöllur)

5. deild karla - B-riðill
12:00 Reynir H-Mídas (Grundarfjarðarvöllur)
17:00 Afríka-Hörður Í. (OnePlus völlurinn)

Sunnudagur:
Besta-deild karla
17:00 ÍA-Stjarnan (ELKEM völlurinn)
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-HK (Víkingsvöllur)

2. deild kvenna
13:00 Vestri-Einherji (Kerecisvöllurinn)

5. deild karla - A-riðill
18:00 Álafoss-Álftanes (Malbikstöðin að Varmá)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner