Bayern setur meiri kraft í viðræður við Musiala - Newcastle fylgist með Sane - Barcelona vill Kimmich
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
Haraldur Freyr: Ef við hefðum breytt einu jafntefli í sigur að þá hefðum við unnið deildina
Úlfur: Stráir salti í sárin
Oliver Heiðars: Ég ætlaði mér að verða markahæstur
Ólafur Hrannar: Strákarnir sýndu heldur betur karakter
Hákon Dagur: Ég vill bara hvetja alla ÍR-inga að taka sér frí í vinnu
Arnór Gauti: Ætli ég sofi ekki í ísbaði í kvöld
Gunnar Heiðar: Við erum ekki bara körfuboltalið
Halli Hróðmars: Kannski að einhverju leyti saga sumarsins hjá okkur
   fös 06. september 2024 22:00
Stefán Marteinn Ólafsson
Mikael Anderson: Alvöru íslensk frammistaða
Icelandair
Mikael Anderson í leiknum í kvöld
Mikael Anderson í leiknum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Íslenska karlalandsliðið mætti Svartfjallalandi í kvöld þegar Þjóðardeildin hóf göngu sína í kvöld.

Ísland var fyrir leikinn í kvöld eina landið sem enn átti eftir að hrósa sigri í keppninni en þar varð breyting á í kvöld. 


Lestu um leikinn: Ísland 2 -  0 Svartfjallaland

„Ég myndi segja já og nei. Þetta var alveg fínasta frammistaða hjá okkur, mjög solid. Alvöru Íslensk frammistaða. Höldum hreinu og tvö mörk úr horni þannig við erum ánægðir með það." Sagði Mikael Anderson miðjumaður Íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld.

Svartfellingar töluðu um það fyrir leik að þeir ætluðu að nýta sér veikleika Íslenska liðsins í kvöld en það var ekki að sjá. 

„Nei, ég veit ekkert hvað þeir voru að tala um. Við vorum bara mjög góðir varnarlega og bara mjög flott frammistaða hjá okkur. Var mjög ánægður með það." 

„Þetta var alveg erfiður leikur. Við vorum að verjast vel og vorum að spila fínan fótbolta. Við hefðum kannski getað skorað eitt mark meira en bara mjög ánægður með leikinn." 

„Ég gæti kannski bætt 'end product' hjá mér myndi ég segja. Ég var að koma mér í góðar stöður stundum en náði ekki alveg að fá gæði í síðustu sendinguna en flott frammistaða hjá liðinu og mikilvægur sigur." 

Nánar er rætt við Mikael Anderson í spilaranum hér fyrir ofan.


Landslið karla - Þjóðadeild
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Tyrkland 2 1 1 0 3 - 1 +2 4
2.    Wales 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
3.    Ísland 2 1 0 1 3 - 3 0 3
4.    Svartfjallaland 2 0 0 2 1 - 4 -3 0
Athugasemdir
banner
banner
banner