Newcastle vill kaupa Elanga - Memphis til Corinthians - Barca ætlar að fá Nico Williams - Casemiro og Eriksen mega fara - Kovacic íhugar framtíð sína...
banner
   lau 27. júlí 2024 11:57
Brynjar Ingi Erluson
Leik Vestra og FH seinkað vegna þoku
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Leikur Vestra og FH sem átti að fara fram klukkan 14:00 á Ísafirði í dag hefur verið seinkað vegna þoku.

FH-ingar áttu að fara í flug á Ísafjörð fyrir hádegi en ekki er hægt að fljúga vegna mikillar þoku fyrir vestan.

Leiknum hefur því verið frestað og hefst í fyrsta lagi klukkan 15:00 en þetta kemur fram í tilkynningu frá FH-ingum.

Vestri er enn í leit að fyrsta sigri sumarsins á Ísafirði en liðið er í næst neðsta sæti með 12 stig á meðan FH er í 4. sæti með 25 stig.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner
banner