Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   þri 07. maí 2019 21:01
Sverrir Örn Einarsson
Sísí: Alltaf erfitt að mæta nýliðum
Kvenaboltinn
Sigríður Lára í leik með ÍBV
Sigríður Lára í leik með ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eyjakonur lögðu Keflavík í vindasömum leik suður með sjó fyrr í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik mættu Eyjakonur beintskeyttar og grimmar til leiks í þeim síðari og tryggðu sér mikilvæg 3 stig.

Lestu um leikinn: Keflavík 0 -  2 ÍBV

„ Við sköpuðum okkur fín færi í fyrri hálfleik en við vorum ekki að nýta .þau en þetta var allt annað í seinni, nýttum vindinn og nýttum styrkleikana hennar Cloé sem gerði mjög vel.“

Sagði Sigríður Lára um þróun leiksins.

Leikurinn var afar jafn í fyrri hálfleik og má segja að Keflavíkurliðið hafi verið óheppið að setja ekki mark á gestina í fyrri hálfleik. Kom Keflavík Sigríði á óvart?

„ Nei þetta eru nýliðar og það er alltaf erfitt að mæta nýliðum og þær sýndu það að þær eiga alveg heima í Pepsi Max deildinni.“

Það hefur vakið athygli að Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV setur sig ekki á skýrslu og situr upp í stúku á meðan á leik stendur.
Hvernig stendur á því?

„ Okkur líkar mjög vel við þetta, Óskar stjórnar frá línunni og svo gefur Jón Óli fyrirmæli uppí stúku honum finnst hann hafa betri yfirsýn þaðan og okkur líður vel með þetta.“

Sagði Sígríður Lára Garðarsdóttir eða Sísí fyrirliði Eyjastúlkna en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner