Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
mánudagur 15. september
Besta-deild karla
sunnudagur 14. september
Besta-deild kvenna
fimmtudagur 11. september
Besta-deild karla
þriðjudagur 9. september
Undankeppni HM
mánudagur 8. september
Undankeppni EM U21
sunnudagur 7. september
Besta-deild kvenna
föstudagur 5. september
Undankeppni HM
laugardagur 30. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Lengjudeild karla
Lengjudeild kvenna
Besta-deild kvenna
Lengjudeild karla
miðvikudagur 27. ágúst
Forkeppni Meistaradeildarinnar
mánudagur 25. ágúst
föstudagur 22. ágúst
Besta-deild kvenna
Mjólkurbikar úrslit
mánudagur 18. ágúst
Besta-deild karla
laugardagur 16. ágúst
Mjólkurbikar kvenna
fimmtudagur 14. ágúst
Besta-deild kvenna
Forkeppni Evrópudeildarinnar
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
laugardagur 13. september
Championship
Stoke City 1 - 0 Birmingham
Coventry 1 - 1 Norwich
Watford 0 - 1 Blackburn
Wrexham 1 - 3 QPR
Oxford United 2 - 2 Leicester
West Brom 0 - 1 Derby County
Charlton Athletic 1 - 1 Millwall
Sheff Wed 0 - 3 Bristol City
Swansea 2 - 2 Hull City
Preston NE 2 - 2 Middlesbrough
FA Cup
Pickering Town 0 - 2 Runcorn Linnets
Fylde 4 - 1 Bamber Bridge
Telford United 3 - 1 Kidderminster
Totton 2 - 0 Torquay
Alvechurch 3 - 0 Leamington
Ashford United 0 - 3 Chatham
Ashton United 2 - 0 Scarborough Athletic
Bedford Town 1 - 1 Dagenham
Billericay 3 - 0 Berkhamsted
Bootle 1 - 3 Darlington
Bracknell 2 - 0 Tadley
Brixham 1 - 3 Dorchester
Burgess Hill Town 1 - 3 Farnham
Bury Town 1 - 1 Woodford Town
Buxton 3 - 0 Redditch United
Chasetown 0 - 0 Banbury United
Chelmsford 6 - 0 Hertford
Chertsey 2 - 3 Cray Valley
Chesham United 1 - 4 Kings Lynn Town
Coleshill Town 0 - 7 Hednesford Town
Congleton 0 - 1 Chorley
Curzon Ashton 4 - 1 Hebburn Town
Deal 2 - 1 Egham Town
Dorking Wanderers 7 - 2 Wingate and Finchley
Dunston UTS 1 - 0 Stocksbridge
Eastbourne Borough 4 - 0 Epsom
Ebbsfleet Utd 5 - 0 Ashford Town
Enfield FC 0 - 3 Enfield Town
Fareham 0 - 3 Sholing
Farnborough 4 - 1 Dover
FC United of Manchester 0 - 1 Chadderton
Gainsborough 2 - 1 Rushall Olympic
Gloucester City 1 - 2 Chippenham
Gosport Borough 0 - 3 Poole Town
Grimsby Borough 1 - 1 Halesowen Town
Hampton and Richmond 4 - 2 Croydon Athletic
Hanwell Town 0 - 1 Bedfont Sports
Harborough 3 - 2 Worksop Town
Hemel 4 - 1 Bishops Stortford
Hitchin Town 1 - 2 St Albans
Hungerford Town 3 - 0 Swindon Supermarine
Hyde 2 - 0 Whitby Town
Jersey Bulls 2 - 2 Worthing
Leiston 4 - 1 Hackney Wick
Macclesfield Town 3 - 0 Atherton R.
Maidenhead Utd 0 - 1 Faversham Town
Maldon and Tiptree 2 - 0 Stanway
Matlock Town 3 - 0 Carlton Town
Merthyr T 4 - 0 Torpoint
Morpeth Town 2 - 1 Witton Albion
Mulbarton Wanderers 0 - 0 Witham Town
Nantwich 3 - 1 Trafford
Needham Market 4 - 2 Eynesbury
Newcastle Blue Star 0 - 2 Marine
Peterborough Sports 2 - 1 Hornchurch
Quorn 2 - 1 Kettering
Racing Club Warwick 3 - 3 Evesham United
Radcliffe Boro 1 - 1 Southport
Royston Town 1 - 0 Brentwood Town
Salisbury 4 - 1 Laverstock and Ford
Shaftesbury Town 1 - 1 Frome Town
Shepshed 0 - 2 Stamford
South Shields 2 - 1 Guiseley
Spalding United 3 - 0 Alfreton Town
Sporting Khalsa 1 - 2 Hereford
Stalybridge 1 - 2 Chester
Steyning Town 2 - 2 Tonbridge Angels
Sudbury 1 - 2 Aveley FC
Sutton Coldfield Town 3 - 1 Stourbridge
Taunton Town 1 - 1 Weston-super-Mare
Tower Hamlets 0 - 2 Flackwell
Waltham Abbey 2 - 0 Gorleston
Welling Town 1 - 1 Slough Town
West Auckland Town 0 - 1 Spennymoor Town
Westbury United 3 - 2 Oxford City
Westfields 2 - 2 Horsham
Whitehawk 0 - 2 Walton-Hersham
Whitstable Town 1 - 1 Chichester
Wimborne Town 2 - 1 Bath
Úrvalsdeildin
Fulham 1 - 0 Leeds
Everton 0 - 0 Aston Villa
Crystal Palace 0 - 0 Sunderland
Brentford 2 - 2 Chelsea
West Ham 0 - 3 Tottenham
Bournemouth 2 - 1 Brighton
Newcastle 1 - 0 Wolves
Arsenal 3 - 0 Nott. Forest
Bundesligan
Freiburg 3 - 1 Stuttgart
Union Berlin 2 - 4 Hoffenheim
Mainz 0 - 1 RB Leipzig
Wolfsburg 3 - 3 Köln
Heidenheim 0 - 2 Dortmund
Bayern 5 - 0 Hamburger
Frauen
Nurnberg W 1 - 4 Werder W
Essen W 0 - 0 Hamburger W
Vináttuleikur
Ekkert mark hefur verið skorað
Ekkert mark hefur verið skorað
Serie A
Cagliari 2 - 0 Parma
Juventus 4 - 3 Inter
Fiorentina 1 - 3 Napoli
Eliteserien
SK Brann 3 - 2 Valerenga
Molde 1 - 2 Fredrikstad
Toppserien - Women
Kolbotn W 1 - 2 Roa W
Stabek W 2 - 1 Bodo-Glimt W
Úrvalsdeildin
Akhmat Groznyi 1 - 1 Lokomotiv
Dinamo 2 - 2 Spartak
FK Krasnodar 2 - 1 Akron
Nizhnyi Novgorod 3 - 1 Orenburg
La Liga
Athletic 0 - 1 Alaves
Getafe 2 - 0 Oviedo
Real Sociedad 1 - 2 Real Madrid
Atletico Madrid 2 - 0 Villarreal
Damallsvenskan - Women
Alingsas W 0 - 1 Vittsjo W
Hammarby W 3 - 0 Linkoping W
Kristianstads W 2 - 1 Vaxjo W
Elitettan - Women
Gamla Upsala W 1 - 1 Jitex W
Mallbacken W 0 - 1 Team TG W
Orebro SK W 0 - 1 Elfsborg W
Trelleborg W 0 - 0 KIF Orebro W
Umea W 2 - 2 Hacken-2 W
Uppsala W 6 - 0 Bollstanas W
Trelleborg W - Orebro SK W - 13:00
banner
fim 10.apr 2025 11:00 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magazine image

Spá Fótbolta.net fyrir Bestu kvenna: 6. sæti

Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Stjarnan muni enda í sjötta sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Álitsgjafar spá í deildina en þeir röðuðu liðunum upp í röð og það lið sem er í efsta sæti fær tíu stig, annað sæti níu og svo koll af kolli niður í tíunda sæti sem gefur eitt stig. Stjarnan verður í neðsta sæti efri hlutans ef spáin rætist.

Stjörnunni er spáð sjötta sæti.
Stjörnunni er spáð sjötta sæti.
Mynd/Tryggvi Már Gunnarsson
Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við Stjörnunni á miðju síðasta tímabili.
Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við Stjörnunni á miðju síðasta tímabili.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar.
Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úlfa gæti sprungið út í sumar.
Úlfa gæti sprungið út í sumar.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vera Varis er komin í markið hjá Stjörnunni.
Vera Varis er komin í markið hjá Stjörnunni.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hrefna Jónsdóttir og Jessica Ayers.
Hrefna Jónsdóttir og Jessica Ayers.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gyða Kristín er öflugur leikmaður.
Gyða Kristín er öflugur leikmaður.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eyrún Embla Hjartardóttir, efnilegur leikmaður.
Eyrún Embla Hjartardóttir, efnilegur leikmaður.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ingibjörg Lúcía snýr aftur eftir að hafa eignast barn.
Ingibjörg Lúcía snýr aftur eftir að hafa eignast barn.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað gerir Stjarnan í sumar?
Hvað gerir Stjarnan í sumar?
Mynd/Tryggvi Már Gunnarsson
Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. Stjarnan, 48 stig
7. FH, 47 stig
8. Fram, 25 stig
9. FHL, 19 stig
10. Tindastóll, 16 stig

Um liðið: Það gekk mikið á hjá Stjörnunni á tímabilinu í fyrra. Byrjunin á sumrinu var ekki ákjósanleg og liðið fór í gegnum þjálfarabreytingar á miðju sumri. Kristján Guðmundsson hætti eftir að hafa stýrt liðinu í nokkuð langan tíma og það urðu breytingar eftir það. Stjarnan náði þó ekki að koma sér í efri hlutann og tók hinn margumtalaða forsetabikar ásamt því að detta út úr bikarkeppninni á mjög svo grátlegan hátt. Síðasta sumar var ekki eins og Stjarnan hefði viljað, en stefnan í sumar er að gera betur og koma liðinu hærra, aftur í efri hlutann. Það er ekki langt síðan Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum, bara nokkur ár frá því það gerðist, en nú eru aðeins breyttir tímar í Garðabænum og það á að byggja liðið aftur upp til að komast á þann stað.

Þjálfarinn: Þegar Kristján hætti með Stjörnuna á miðju tímabili í fyrra, þá tók Jóhannes Karl Sigursteinsson við stjórnartaumunum. Hann hafði þá verið upp í stúku það sem af var tímabili og verið í leikgreiningu fyrir liðið. Hann þekkti stelpurnar vel og undir hans stjórn fóru hlutirnir að tikka betur. Kalli, eins og hann er kallaður, fékk áframhaldandi samning og stýrir Stjörnunni í sumar. Hann var síðast aðalþjálfari hjá KR tímabilin 2019-2022. Hann hætti hjá KR snemma tímabilsins 2022. Áður hafði hann þjálfað HK/Víking, Breiðablik og Stjörnuna, en hann er mjög reynslumikill í þjálfun.

Álit Magga
Magnús Haukur Harðarson, fyrrum þjálfari Fjölnis, er sérfræðingur Fótbolta.net í Bestu deild kvenna. Hann rýnir í öll liðin fyrir tímabilið sem er framundan.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Reykjavíkurmeistarar Stjörnunnar
„Heimsins besti Kalli áfram með liðið og undirbúningstímabilið hefur gengið vel og liðið varð meðal annars Reykjavíkurmeistari. Þrátt fyrir að vera spáð sjötta sæti gæti Stjarnan alveg eins endað í þriðja sæti en það þarf margt að ganga upp svo að það sé möguleiki."

„Blandan í liðinu er góð og innan um reynslumikla leikmenn eru ungar efnilegar stelpur sem munu taka stórt pláss í liðinu í sumar. Eins og með nokkur lið í þessari deild hef ég áhyggjur af markaskorun liðins og hver ætlar að draga vagninn þar en það hefur varið vöntun á framherja síðan Katrín Ásbjörns fór í Breiðablik. Valur hefur boðið nokkrum sinnum í Úlfu Dís og er gríðarlega mikilvægt að hún verði áfram í Garðabænum."

„Stjarnan veit hvernig fótbolta þær vilja spila en ef andstæðingar þeirra vinna heimavinnuna sína gætu þær verið í veseni gegn liðum spila fast og notast við leið eitt."

„Það verður gaman í Frystikistunni í sumar og ef liðið ætlar hærra þarf að nýta færin sem liðið skapar sér og lykilkonur þeirra þurfa að vera á tánum í sumar."

Lykilmenn: Anna María Baldursdóttir og Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
Anna María hefur ótrúlega lengi verið lykilmaður fyrir Stjörnuna. Hún er fyrirliðinn í Garðabænum og andlit liðsins út á við. Hún er stórkostlegur karkater og þær geta alltaf treyst á hana innan sem utan vallar. Frábær leiðtogi að hafa í sínu liði. Svo gæti þetta verið sumarið þar sem Úlfa Dís springur algjörlega út. Hún hefur síðustu ár verið að fara út í háskóla en spilar núna allt sumarið heima sem er gríðarlega jákvætt. Hefur burði til að vera einn besti framherjinn í þessari deild. Valur hefur verið að reyna að kaupa hana en Stjarnan þarf að halda í hana.

Gaman að fylgjast með: Hrefna Jónsdóttir
Ungur sóknarmaður sem fékk mikið að spila í fyrra og fær væntanlega líka mikið tækifæri í sumar til að láta ljós sitt skína. Skoraði fjögur mörk í 17 leikjum í Bestu deildinni í fyrra og verður gaman að sjá hvort að hún nái að bæta við þann markafjölda í sumar. Hrefna er fædd árið 2007 og hefur spilað með öllum yngri landsliðum Íslands en þar hefur hún gert ellefu mörk í 33 landsleikjum.

Komnar:
Vera Varis frá Keflavík
Birna Jóhannsdóttir frá HK
Margrét Lea Gísladóttir frá Breiðabliki
Jana Sól Valdimarsdóttir frá HK
Jakobína Hjörvarsdóttir frá Breiðabliki á láni

Farnar:
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir til Vals (var á láni hjá HK)
Sóley Edda Ingadóttir til Vals
Hannah Sharts til Portúgals
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir til Kanada
Erin McLeod til Kanada
Katrín Erla Clausen til Fram
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir til Fram
Jóhanna Melkorka Þórsdóttir hætt
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir til Grindavíkur/Njarðvíkur

Samningslausar:
Halla Margrét Hinriksdóttir (1994)
Thelma Lind Steinarsdóttir (2005)
Mist Smáradóttir (2005)



Fyrstu fimm leikir Stjörnunnar:
15. apríl, Breiðablik - Stjarnan (Kópavogsvöllur)
22. apríl, Stjarnan - Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
29. apríl, Tindastóll -Stjarnan (Sauðárkróksvöllur)
3. maí, Stjarnan - Valur (Samsungvöllurinn)
9. maí, FH - Stjarnan (Kaplakrikavöllur)

Spámennirnir: Alexandra Bía Sumarliðadóttir, Anton Freyr Jónsson, Brynjar Óli Ágústsson, Elíza Gígja Ómarsdóttir, Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson, Mist Rúnarsdóttir, Stefán Marteinn Ólafsson, Sverrir Örn Einarsson, Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke og Sölvi Haraldsson.
Athugasemdir