Man Utd og Dortmund vinna að skiptidíl - Osimhen til Chelsea?
Útvarpsþátturinn - Góðir gestir á aðventunni
Enski boltinn - Up the Villa!
Gústi Gylfa um ellefu ár af Bose mótinu - Stórleikur framundan
Á réttri leið eftir frækinn sigur í Danmörku
Tiltalið: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Enski boltinn - Endo-kallinn og skemmtileg heimska
Útvarpsþátturinn - Grindavík, Haukur Páll og samsæriskenningar
Enski boltinn - Vonin veik hjá Rauðu djöflunum
Ungstirnin - Argentínskur efniviður
Enski boltinn - Ungverjinn upplifði mikinn hita, mikla reiði og sturlað mark
Bjarni Mark: Hitafundir og mikil reiði
Útvarpsþátturinn - Heimir Hallgríms gestur
Enski boltinn - Gunnar í skýjunum með magnað gengi
Mikael Nikulásson: Ætlum að keyra þetta í gang
Innkastið - Ómar Ingi um landsliðið og HK
Tiltalið: Halldór Árnason
Enski boltinn - Einhver veikasti leikur síðari ára
Útvarpsþátturinn - Biggi ÍTF og Arnar Grétars
Enski boltinn - Kaos, hatur og fáránleg yfirlýsing
Ungstirnin - Við lifum í heimi Jude Bellingham
   fös 11. ágúst 2017 12:30
Magnús Már Einarsson
Chelsea innkastið- Þunnskipaðasti hópurinn í deildinni
Jóhann Már og Pétur Bjarki.
Jóhann Már og Pétur Bjarki.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku hefur enska innkastið verið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Í dag er komið að Englandsmeisturum Chelsea.

Jóhann Már Helgason og Pétur Bjarki Pétursson

Meðal efnis... Þunnskipaðasti hópurinn, vantar 3-4 leikmenn, kjúklingar á láni, Diego Costa á ströndinni, Lukaku betri kostur en Morata, þýskt stál í vörnina, Conte pirraður, vitlaus innköst, óvissa frammi, ekkert auka frí núna og deildin númer eitt.

Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Arsenal innkastið - Stendur upp í hárinu á Wenger
Manchester United innkastið - Vilja sjá 4-4-2 á heimavelli
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner