Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
   mán 19. ágúst 2024 18:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Víkings og ÍA: Óskar Örn byrjar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarliðin í leik Víkings og ÍA eru komin inn.

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Vestra. Sölvi Geir Ottesen tekur því hans stöðu í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 1 -  2 ÍA

Það eru þrjár breytingar á liði Víkings sem gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í síðustu umferð. Erlingur Agnarsson, Gísli Gottskálk og Davíð Örn Atlason detta út úr liðinu fyrir Oliver Ekroth, Jón Guðna Fjóluson og Óskar Örn Hauksson.

Það er ein breyting á liði ÍA sem lagði Fram af velli í síðustu umferð. Steinar Þorsteinsson tekur út leikbann en Hinrik Harðarson kemur inn í hans stað.


Byrjunarlið Víkingur R.:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
18. Óskar Örn Hauksson
19. Danijel Dejan Djuric
20. Tarik Ibrahimagic
21. Aron Elís Þrándarson
25. Valdimar Þór Ingimundarson

Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson
19. Marko Vardic
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner