Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
banner
   mán 19. ágúst 2024 12:20
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þetta eru leikmennirnir 22 sem voru utan hóps hjá Chelsea
Fyrirliðinn Reece James er fjarri góðu gamni vegna meiðsla.
Fyrirliðinn Reece James er fjarri góðu gamni vegna meiðsla.
Mynd: Getty Images
Lukaku er orðaður við Napoli þar sem Antonio Conte er við stjórnvölinn.
Lukaku er orðaður við Napoli þar sem Antonio Conte er við stjórnvölinn.
Mynd: EPA
Chelsea er með 42 leikmenn á launaskrá en einguis 20 geta verið í leikmannahópnum hverju sinni.

Gegn Manchester City í gær voru því 22 leikmenn utan hóps. Nokkrir af þeim virðast vera á förum fá Chelsea. Ben Chilwell, Trevoh Chalobah, Raheem Sterling, Romelu Lukaku og Conor Gallagher eru allavega orðaðir í burtu.

Byrjunarliðið gegn City: Robert Sanchez, Malo Gusto, Wesley Fofana, Levi Colwill, Marc Cucurella, Moises Caicedo, Romeo Lavia, Enzo Fernandez, Christopher Nkunku, Cole Palmer, Nicolas Jackson.

Varamennirnir: Filip Jorgensen, Mykhailo Mudryk, Noni Madueke, Benoit Badiashile, Tosin Adarabioyo, Renato Veiga, Pedro Neto, Kiernan Dewsbury-Hall, Marc Guiu.

Utan hóps:
Markverðir: Kepa Arrizabalaga, Lucas Bergstrom, Marcus Bettinelli, Djordje Petrovic.

Varnarmenn: Josh Acheampong, Trevoh Chalobah, Ben Chilwell, Axel Disasi, Bashir Humphreys, Reece James.

Miðjumenn: Tino Anjorin, Cesare Casadei, Carney Chukwuemeka, Conor Gallagher, Omari Kellyman.

Sóknarmenn: Armando Broja, David Fofana, Angelo Gabriel, Tyrique George, Romelu Lukaku, Raheem Sterling, Deivid Washington.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner