Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   mán 23. apríl 2018 14:30
Magnús Már Einarsson
Túfa: Tjöldum fyrir framan Egilshöll og spilum þrjá leiki
Túfa á hliðarlínunni.
Túfa á hliðarlínunni.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KA byrjar fótboltasumarið á þremur leikjum á höfuðborgarsvæðinu á rúmri viku en tveir af þessum leikjum fara fram í Egilshöllinni.

Fyrstu leikir KA
28. apríl Fjölnir - KA (Egilshöll)
1. maí Haukar - KA (Gaman-ferða völlurinn)
6. maí Fylkir - KA (Egilshöll)

„Ég held að við tjöldum fyrir utan Egilshöllina og spilum þrjá útileiki á einni viku," sagði Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari KA léttur í bragði. „Við höfum spilað alla leiki í vetur innanhús. Það kemur bikarleikur þarna á milli og hann er líka á gervigrasi."

„Ég var um helgina í bænum til að horfa á Fjölni og safna upplýsingum fyrir fyrsta leik. Þú getur ekki valið hvaða lið þú mætir fyrst og ég býst við hörkuleik á móti góðu Fjölnisliði."

Guðmann Þórisson byrjar fyrstu tvo leikina í banni og vinstri bakvörðurinn Milan Joksimovic verður ekki með í byrjun sumars.

„Sá eini sem er meiddur og missir af byrjun móts er vinstri bakvörðurinn Milan. Steinþór Freyr (Þorsteinsson) er að koma til og verður klár. Við erum klárir og bíðum spenntir eftir að mótið byrjar," sagði Túfa.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Athugasemdir
banner
banner