Gomes efstur á óskalista Newcastle - Liverpool hefur einnig áhuga - Rætt um að stækka HM kvenna
   lau 24. ágúst 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - ÍBV getur stigið stórt skref í átt að Bestu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórir leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag en ÍBV getur komið sér í góða stöðu um sæti í Bestu deildina.

Eyjamenn eru með ein stigs forystu á toppnum og leik til góða á Fjölni.

Liðið mætir Aftureldingu klukkan 14:00 í dag en á sama tíma mætast Þróttur R. og Keflavík.

Leiknir R. og Þór mætast á Domusnovavellinum klukkan 16:00 og þá spilar Dalvík/Reynir við Grindavík.

Leikir dagsins:

Lengjudeild karla
14:00 ÍBV-Afturelding (Hásteinsvöllur)
14:00 Þróttur R.-Keflavík (AVIS völlurinn)
16:00 Leiknir R.-Þór (Domusnovavöllurinn)
16:00 Dalvík/Reynir-Grindavík (Dalvíkurvöllur)

Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-Grindavík (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild karla
14:00 KFG-KFA (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna - A úrslit
16:00 ÍH-Völsungur (Skessan)

2. deild kvenna - C úrslit
13:00 Smári-Vestri (Fagrilundur - gervigras)
14:00 Álftanes-Dalvík/Reynir (OnePlus völlurinn)

4. deild karla
16:00 RB-Tindastóll (Nettóhöllin)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Hafnir-KM (Nettóhöllin)
14:00 Þorlákur-Samherjar (Kórinn - Gervigras)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Reynir H-Afríka (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Uppsveitir-KFR (Probygg völlurinn)
16:30 SR-Hörður Í. (Þróttheimar)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 21 11 5 5 49 - 26 +23 38
2.    Fjölnir 21 10 7 4 34 - 24 +10 37
3.    Keflavík 21 9 8 4 33 - 24 +9 35
4.    ÍR 21 9 8 4 30 - 25 +5 35
5.    Afturelding 21 10 3 8 36 - 36 0 33
6.    Njarðvík 21 8 8 5 32 - 27 +5 32
7.    Þróttur R. 21 7 6 8 32 - 29 +3 27
8.    Leiknir R. 21 8 3 10 32 - 33 -1 27
9.    Grindavík 21 6 7 8 38 - 44 -6 25
10.    Þór 21 5 8 8 30 - 37 -7 23
11.    Grótta 21 4 4 13 30 - 48 -18 16
12.    Dalvík/Reynir 21 2 7 12 21 - 44 -23 13
Athugasemdir
banner
banner
banner